Gjaldskrá

Upplýsingar um bankareikning Héraðsdóms Vestfjarða: 

Allar greiðslur eiga að fara inn á reikning nr. 556-26-925, kt. 661191-3259, og senda skal kvittun á heradsdomur.vestfjarda@domstolar.is

Mikilvægt er að fram kom á kvittun fyrir hvað er verið að greiða.

 

GjaldskráGjald
Afritun og afhending gagna með rafrænum hætti hver bls. allt að 10 bls.300 kr.
Afritun umfram 10 bls. hver bls.150 kr.
Ágreiningsmál vegna nauðungarsölu o.fl.19.000 kr.
Beiðni um aðfararheimild19.000 kr.
Beiðni um heimild til að leita nauðasamninga (nema nauðasamninga til greiðsluaðlögunar) 19.000 kr.
Beiðni um heimild til greiðslustöðvunar19.000 kr.
Beiðni um opinber skipti19.000 kr.
Búsforræðisvottorð (forræðisvottorð)2.500 kr.
Dómkvaðning matsmanna19.000 kr.
Eftirgerð af hljóðupptöku 60 mín.800 kr.
Eftirgerð af hljóðupptöku 90 mín.900 kr.
Eftirgerð myndbandsupptöku2.000 kr.
Endurrit eða ljósrit hver síða300 kr.
Kærugjald til Landsréttar (ekki rannsóknarúrskurðir)65.000 kr.
Krafa um gjaldþrotaskipti19.000 kr.
Krafa um niðurfellingu heimildar til að leita nauðasamninga (nema nauðasamninga til greiðsluaðlögunar) 19.000 kr.
Krafa um niðurfellingu heimildar til greiðslustöðvunar19.000 kr.
Krafa um staðfestingu nauðasamnings (nema nauðasamnings til greiðsluaðlögunar)19.000 kr.
Sjópróf og önnur sönnunarfærsla fyrir héraðsdómi19.000 kr.
Staðfesting dómsgerða2.000 kr.
Stefnuútgáfa19.000 kr.
Vitnamál19.000 kr.
Fyrir þingfestinguGjald
Af stefnufjárhæð allt að 3.000.000 kr. 19.000 kr.
Af stefnufjárhæð frá 150.000.000 kr. og fjárhæðum umfram það313.000 kr.
Af stefnufjárhæð frá 3.000.000 kr. að 30.000.000 kr. og vegna mála þar sem krafist er viðurkenningar á réttindum og/eða skyldu 39.000 kr.
Af stefnufjárhæð frá 30.000.000 kr. að 90.000.000113.000 kr.
Af stefnufjárhæð frá 90.000.000 kr. að 150.000.000 kr.188.000 kr.

Af tilgreindri fjárhæð í ágreiningsmáli vegna gjaldþrotaskipta og ágreiningsmálum vegna opinberra skipta á dánarbúum, opinberra skipta til fjárslita milli hjóna og sambúðarfólks og opinberra skipta til slita á félögum þar sem félagsmenn bera ótakmarkaða ábyrgð greiðist þingfestingargjald skv. a., b., c., d. og e. lið eftir því sem við á.

Þingfestingargjald er greitt fyrir sakaukasök, gagnsök, meðalgöngusök og framhaldssök.

 

Engin gjöld greiðast í eftirfarandi málum:     
Vinnulaunamálum, lögræðissviptingarmálum, barnsfaðernismálum, málum til véfengingar á faðerni, kjörskrármálum, gjafsóknarmálum, einkarefsimálum, forsjármálum, málum v/bráðabirgðaforsjár og farbanns barna, barnaverndarmálum og afhendingarmálum skv. lögum nr. 160/1995 (afhending barns). Félagsdómsmál, nema ritlaun (endurrit).

 

Um gjaldskrána: 

Dómsmálagjöldum var síðast breytt 1. janúar 2019 en þau eru innheimt á grundvelli laga um aukatekjur ríkissjóðs nr. 88/1991 með síðari breytingum.