Héraðsdómur Vesturlands Dómur 24. nóvember 2020 Mál nr. S - 252/2019 : Lögreglustjórinn á Vesturlandi ( Jón Haukur Hauksson aðstoðarsaksóknari ) g egn Ólaf i H . Atlas yni Dómur Mál þetta höfðaði lögreglustjórinn á Vesturlandi með ákæru 30. október 2019 á hendur ákærða, Ólafi H. Atlasyni, kt. ... , Höfðabakka 1, Reykjavík. Málið var dómtekið 24. nóvember 2020. umferðarlagab rot með því að hafa fimmtudaginn 26. september 2019 ekið bifreiðinni ML299, sviptur öku - Vesturlandsveg uns bifreiðin hafnaði utan vegar við Lyngholt í Hvalfjarðarsveit. T elst þetta varða við 1. mgr. sbr. 3. mgr. 45. gr. og 1. mgr. 48. gr., sbr. 1. mgr. 100. gr. umferðarlaga nr. 50/1987. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar, til greiðslu alls sakarkostnaðar og til sviptingar ökuréttar samkvæmt 101. gr. og 1 Með ákæru, dagsettri 11. júní 2020, var sakamál, sem fékk númerið S - 172/2020 hjá dóminum, höfðað af lögreglustjóranum á Vesturlandi á hendur ákærða og var það mál sameinað þessu máli. Í ákæruskjali segir að málið sé höfðað gegn ákærða umferðarlagabrot með því að hafa laugar daginn 23. maí 2020 ekið bifreiðinni DF703, sviptur öku réttindum og Snæfellsnesvegi uns lögreglan stöðvaði aksturinn á móts vi ð vegamót Snæfellsnesvegar og Framnesvegar. Framangreind brot ákærða teljast varða við 1. mgr. sbr. 3. mgr. 49. gr. og 1. mgr. 58. gr. hvort tveggja sbr. 95. gr. umferðalaga nr. 77/2019 Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar, til greiðsl u alls sakarkostnaðar og til sviptingar ökuréttar samkvæmt 99. og 101. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Ákærði hefur fyrir dómi skýlaust játað að hafa framið þau brot sem honum eru gefin að sök í ákærum og er játning hans studd sakargögnum. Eru því efni ti l að leggja 2 dóm á málið samkvæmt 1. mgr. 164. gr. laga um meðferð sakamála nr. 88/2008. Samkvæmt þessu verður ákærði sakfelldur fyrir brotin, sem réttilega eru færð til refsilaga í ákæru m . Ákærði á að baki nokkuð samfelldan sakaferil sem nær samkvæmt sakav ottorði aftur til ársins 2006. Hefur ákærði hlotið samtals 13 dóma fyrir ýmis brot gegn almennum hegningarlögum, lögum um ávana - og fíkniefni og umferðarlögum. Ákærði er nú sakfelldur fyrir að hafa ekið bifreið sviptur öku réttindum og óhæfur til að stjór na henni vegna áhrifa áfengis í tvö skipti . Ákærði hefur margítrekað verið fundinn sekur um ölvunarakstur og akstur sviptur ökurétti, en ítrekunaráhrif vegna fyrri mála hafa ekki fallið niður. Að öllu virtu þykir refsing ákærða hæfilega ákveðin 15 mánaða f angelsi. Ákærði er sviptur ökurétti ævilangt og verður sú svipting áréttuð í samræmi við dómvenju. Loks verður ákærð i með vísan til. 235. gr. laga um meðferð sakamála dæmd ur til að greiða sakarkostnað samkvæmt yfirliti lögreglu, svo sem greinir í dómsorði. Guðfinnur Stefánsson aðstoðarmaður dómara kveður upp dóm þennan. D Ó M S O R Ð : Ákærði, Ólafur H. Atlason , sæti fangelsi í 15 mánuði . Ákærð i er sviptur ökurétti ævilang t. Ákærð i greiði 11 4 . 841 krónur í sakarkostnað. Guðfinnur Stefánsson