D Ó M U R 8 . desember 2 0 20 Mál nr. E - 1762 /20 20 : Stefnandi: Björn Ævarr Steinarsson ( Lára Valgerður Júlíusdóttir lögmaður ) Stefnd i : Íslenska ríki ð ( Einar Karl Hallvarðsson ríkislögmaður ) Dómari : Ingiríður Lúðvíksdót tir h éraðsdómari 1 D Ó M U R Héraðsdóms Reyk javíkur , þriðju daginn 8 . desember 20 20 , í máli nr. E - 1762 /20 20 : Björn Ævarr Steinarsson ( Lára Valgerður J úlíusdóttir lögmaður ) gegn íslenska ríki nu ( Einar Karl Hallvarðsson ríkislögmaður ) Þetta m ál, sem var tekið til dó ms 19 . nóve m b er 20 20 , höfða r Björn Ævarr Stein ars son , kt. [ ... ] , Löngubrekku 39 , Kópavogi , með stefnu birtri 4 . mars 20 20 , á hendur íslenska ríki nu . Stefnan di kre fst þess að stefnd i v erði dæmdur til þess að greið a honum 14. 290.349 krónur ásamt d ráttarvöxtum , s k v. 1 . mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu , frá þingfestingardegi til greiðsludags . Hann krefst þess jafnframt að stef ndi greiði honu m 1.000.000 króna í miska - bætur auk dráttarvaxta , skv. 6. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtrygg in gu , f rá þing festingardegi til greiðslud ags . Að auki krefst stefnandi málskostnaðar að skaðlausu úr hendi stefnd a að við - bættum virðis aukaskatti á málflu tningsþóknun . Stefndi krefst aðallega sýknu af öllum kröfum stefnanda og að stefna ndi verði dæmd u r ti l þ e ss að greiða stefnd a málskostnað . Til vara krefst hann stórfelldrar lækkunar á fjár kröfum stefnanda og að máls - kostn aður verði felldur niður. Málsatvik Þetta mál r e is eftir að stefnanda var sagt upp störfum hjá Haf rann sókna stofnun . Á grei n in g ur in n stendur einkum um þren nt . Í fyrsta lagi hvort stefnandi eigi rétt til launa fyrir 100% starfshlutfall á 12 mánaða uppsagnarfresti . Í öðru lagi hvort hann eigi rétt til miska bóta vegna upp sagn ar innar. Í þriðja la gi hvort hann eigi rétt á b ið - l aunu m vegn a þe ss að starf hans hafi í raun verið lagt niður. Stefnandi réði sig til Hafrannsóknastofnun ar ár i ð 1981 að loknu námi í fis ki - fræð i og allan starfsferil sinn sem fiskifræðingur va nn hann þar . Á 38 ára tímabi li gegn di hann margvíslegum störfu m, sa t me ðal annars í st jórn stofnunarinnar , var svið - stjóri á veiðiráðgjafarsviði um árabil og tók þátt í m argvíslegu alþ jóðlegu samstarfi. 2 Við breytin gar sem urðu árið 2016 ákv að hann að sækj ast ekki eftir starfi stjór nanda hjá stofnuninni og fór að vin na í te ymi með öðrum við f iski r ann s óknir . Um mitt ár 2016 va r st arfsemi Ha frannsóknastofnun a r og Veiðimála stofn unar sam einuð en nafn Hafrannsókna stofnunar hélt sér. Nýr forstjóri og nýr mann auðs stjóri tóku til starfa á sama tíma . Mannauðsstjórinn lagði a ð sviðst jórum að taka sér hvern sta rf s mann á þeirra svið i í árlegt sta rfsm anna s amtal. B r ýnt var fyrir svið stjórum að ræða það við þá starfsmenn sem voru orð nir 65 ára hvort þeir gæ tu hugsað sér a ð minnka s tarfshlutfall sitt og nýta sér rétt sinn t il lí fe yris á móti skertum launa tekjum. Í ársbyrjun 2019 rædd i y f ir maður s tefn an da , sviðst jóri, það við hann hvort hann gæti hugsað sér að minnka starfs hlutfall sitt í ljósi þess að það styttist í að hann færi á eftir laun. Jafnframt mun fulltrúi líf eyris sj óð s ríkisstarfsm anna haf a komið í sto fn unina og kynnt starfs mönnum hva ð væri í boði ef þeir skertu vinnuframlag sitt og hvað tæki við að starfi loknu . Að sögn svið stjórans höfðu fjórir starfsmenn á sviðinu náð þessum a l dri. Tveir hefðu ekki haft áhug a á að minn ka starfshlutfall si tt en t vei r hefðu vi ljað hugsa m álið, stef n andi og annar til. Stefnandi og sviðstjórinn hefðu nokkrum sinnum ræ tt kosti og galla þess fyrir s tefnanda að minnka starfshlu t fallið og að lokum hafi orðið ú r að stefn andi s ló ti l . Af þessum sökum gerðu stefnandi og sto fnun in með sér sam k omulag um breytt starfs hlut fa ll 12. mars 2019 . Texta þess mótuðu stefnandi og yfirmaður hans í sam einingu en fors tjórinn rita ði undir það fyrir hönd st ofnunarinn ar. Í samkomulaginu f ól s t að fr á og með 1. maí 2019 yrð i starfs hlut fal l stefn and a 49,9% í stað 100% . Sam - k o mu lagið skyl di renna út 1. ágúst 2021 á n upp sagnar, enda færi stefnandi , sem verður sjöt ugur 2. ágúst 202 1 , þá á eftir laun . Í sam komulaginu vo ru helstu verkefni stefn anda t il greind og að vinnutími væri sveigjanlegur til dæmis vegna þess að ha nn færi í rannsóknarleiðangra . S kipt var um starfsmannastjóra hj á stofnuninni í mars 2019 og kom þá í það starf maður sem hafði áður verið fjármálastjóri hjá stofnuninni. Að ha ns sö gn leit út fyrir það í lok árs 20 18 og by r jun árs 2019 að s kera þyrft i niður í rek stri stofn un a r - innar og ja fnvel fækka starfs mönnum vegna skertra fjárframlaga . S tofnunin hafi skömmu síðar fengið vi ðbót arfé frá ráðuneytinu og hafi verið tilkynnt á sta r fs manna - fundi að upp sagnir stæðu ekki lengur til. Í sept embe r þegar ný fjá r lög hafi legið fyrir haf i stjó rn endur á ný þurft að velta fyrir sér niðurs kurðaraðgerð um. Á þeim tíma hafi upp sagnir aftur komið til umræðu sem einn af þeim þáttum sem gríp a þyr ft i til. Í máli hans og sviðstjórans , yfirmanns stefnanda, ko m fr a m að í framkvæmda - s tjórn stofnunarinnar , þar sem þeir sátu báðir, hefði e kki v erið ein hugur um það hv aða úrræðum skyldi helst beita v ið að hagræð a í rekstrinum en margt fleira hefði k omið ti l greina en að segja upp fólki. 3 Rúmum átta mánuðum eftir að stef nandi og Haf rannsóknastofnun gerðu sam - komu lagið , 21. nóvemb er 2019 , var stefnand a , ásamt fleiri starfs mönn um st ofnunar - innar , afhent uppsagnarbréf þar sem honum var sa gt upp stö rf um me ð 12 mánaða fyrir v ara miðað við næstu mánaðamót í samræmi við ákvæð i ráðningarsamnings og 43. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldu starfsmanna ríkisins. Starfslok þín eru 21. n óvember . Í bréfinu var honum bent á r étt sinn til frekari rök stuðn ings fyrir upp - sögn inn i . Strax í kjöl farið var lokað fyrir tölvuaðg an g o g tölvu póst fang stefn anda og honum gert að yf i r gefa starfsstöð samd ægurs. Uppsögnin kom stefnanda í opna skjöldu þar e ð hann hafði átt a mánuðum áður gert áðurnefnt samkomulag um sk e rt starfshlutfall . Hann sendi forstjóra nu m tölvu - skeyti 3. d es em b er 2019 og óska ði ef tir þ ví að fá rökstuðning fyrir uppsögn sinni. Dag inn eftir barst honum þ að svar að samkvæmt nýsamþykktum fjár lögum og fjár - mála áætlun þyrfti Hafrannsókn a stofnun að h a græða í rekstri sínum . Því miður hefði ekki verið hjá því komist að fækka störfum á stofnuninni. Stefnanda hafi þv í verið sagt upp vegna hagræðingar. Honum var síðan óskað velfarnaðar og þökkuð störf í þágu hafrannsókna. S tefnandi se ndi forst jóranum bréf , dags. 6. desember 20 19, og m ótmæl t i því að nokk u rt hagræði fælist í því að s egja honum upp star fi . Jafnframt v a k ti hann athygli á því að gert h e f ð i verið tíma bundið samkomulag um minnkað starfshlutfall og teld i hann sig eiga rétt á launum út samni ngstí m abilið. Hann gagn rýn d i að við uppsögn s ína h e f ð i ekki verið gætt m eðalhófs og kr afðist þess að honum yrð u greidd laun fyrir 100% starfsh lutfall til 1. ágúst 2021. Forstjó ri Ha frannsóknastofnun ar svaraði þessu bréfi með tölvu skey ti 17. des - em ber 2019 þ ar sem kom fram að samkomulag um breytt starfshlutfall hefði ekki a nnað og meira gildi en ráðningarsamningur almennt. Kröfum stefnanda um frekari greiðs lu en á uppsagnarfresti skv. bréfinu 21. nóvember 2019 væri þ ví hafnað . Stefnan di taldi sig ekki f á sv a r við þ v í hvaða hagræðing hefði falist í því að segja h onum upp sta rfi og l eitaði til l ögmanns vegna málsins. L ögmaður hans sendi Haf rannsóknastofnun bréf, dags. 15. janúar 2020, þar se m hann til kynnt i að stefnandi liti svo á að tí ma bundnu samkom u lagi u m minnkað st arf s hlutfall h efði verið ri ft með upp s ö gn hans þar eð forsen dur stefnanda fyrir því að ge ra samkomu lagið væru b ros tnar . Í bréfinu var k rafist 100% laun a í 12 mán uð i vegna upp sagnar auk bóta í 12 mán uði vegna niðurlag ni ngar á stöðu, s br. b r áða birgða ákvæði laga nr. 7 0/1996 um rét t i ndi og skyldur star f s m anna ríkis ins. Forstjóri Hafrannsóknastofnunar svaraði með br éfi, dags. 21. janúar 2020, þar sem hafnað var öllum kröfum st efnanda u m frekari greiðslur en um gat í uppsagnar - bréf i t il ha n s . 4 No kkri r þeirra starfsm a nn a stofnunarinnar s em var sagt upp á sama tím a og stefn and a , le ituðu til Félags íslenskra náttúrufræðinga . Í bréfi Hafrannsóknastofnunar til félagsins 7. janúar 2020 kom fram að stofnun in glímdi við rekst r arvanda og vant aði u m 1 50 .000.000 kr. til að hún gæti stað ið undir útgjöldum. Til þess a ð ná en dum saman hefði orðið að hagræð a . S tofnuni n h e f ð i t al i ð að ek ki yrði hjá því komist að fæk ka s tarfsfólki enda næmi launa kostnaður um 60% af he ildarútgjöldum. Við niður - skurð i nn ha fi verið farin sú leið að spara í yfirstjórn og st oðþjónustu, sem ka ll aði á breyt ingu á skipula gi stofnunarinn ar. Fags viðum hafi verið f ækkað úr fimm í fjögur og sto ð sv iðum úr fjórum í t vö og fólki í framkvæmdas tjórn stofn unar innar hafi v er ið fæk kað a ð s ama skapi . Stöður sviðsstjó ra uppsjávarsviðs og umhverfissviðs ha fi verið lagðar niður o g þeim sem g e g nt h e fðu þeim stöðum boðnar sérfræ ðist öður við stofn - un ina, sem þeir hafi ekki þegið o g hafi sjálfir sagt upp störfum hjá stofnuninni . Þessi ha g ræðin g h afi ek ki nægt og því hafi reynst n auðsynlegt að skera niður í ran n sókn ar - hluta sto fnunarinnar . Starfsmönnum sem unnu að tilteknum rannsó k num hafi ekki verið hægt að segja upp. Í svari vegna uppsagnar stefnanda var tekið fram að starf hans h efði b rey st mi k ið og minnkað eftir að hann fór í hálft starfshlutfall. Verkefni sem hann hafi sinnt dreifist á þá st arfsmenn sem eftir séu eða verði ekki sinnt. Stefnandi telur sér nauðsynlegt að höfða þetta mál þar eð sva r forstjóra stofn - un arinnar 21. jan úar 2020 sýni að ekki ei gi a ð virða rétt s tefn anda til réttra launa og bóta v egna niðurlagning ar á stöðu hans hjá stofnuninni . S tefndi telur ei nboðið að taka til varna og krefjast sýknu af kröfum stefnanda þ ví kröfur stefn anda um laun fyrir 100% starf í upps ag nar fres ti auk biðlauna njóti ekki lögverndar. M álsástæður og lagarök s tefnanda Stefnandi reisi r málatilbúnað sinn á því að uppsögn han s hafi verið ólögmæt og brotið gegn ákvæðum laga nr. 70/1996 um ré ttindi og skyldur starfsmanna ríkisi ns svo og ákvæ ð u m s tj ór nsýslulaga og meginreglum stjórnsýslur étta r. Því b er i að dæma hon um full laun í uppsagnarfr esti í tólf mánuði auk bóta í aðra tólf mánuði vegn a nið - ur lagn ingar á starfi hans . S tefnan di kref ji st e in nig miskab ó t a vegna þess hvernig Haf - rann só kna st ofn un st ó ð að uppsögn hans og starf slokum . Upp sögn ólögmæt og brýtur ge gn ákvæðum laga nr. 70/1996 Stefnandi byggir í fyrsta lagi á því á uppsögnin hafi ekki verið í samræmi v ið skil yrði 44. gr. laga nr . 70/1996 um réttindi og skyldur sta rfsma nn a rí kis in s. Í upp - sagn ar bréfinu hafi u p psögn han s verið rökstudd með vís an til ákvæða ráðn ing ar samn - ings og 43. gr. lag an na . Í 1. mgr. 44. gr. laga nr. 70/1996 segi að vinnu veitanda sé skylt að fylgja málsmeðf erð 21 . gr. við uppsögn star fs manna nema ást æður uppsa gnar 5 varði star fsma nninn ekki persónulega, sv o sem þegar starfs mönnum sé fækkað vegna hag ræðingar í rekstri stofnunar. Eitt af því sem komi s érstaklega til sk oðunar í þessu sambandi sé hvort sá rök - stuðn ingur sem v iðkomandi h a f i fengið f yrir upps ögn in ni sé efn isle ga réttur og upp - fylli þær lagak röfur sem sé u ger ðar til rökstuðning s stjórnvald sákvörðunar. Í tölvu - skeyti , sem forstjóri sendi stefnanda 4. desemb er 2019 , skýri hann vissulega upp sögn s tefn a nda með því að Hafrann sóknastofnun hafi þurf t að hagræða í rek stri sínum og að honum hafi veri ð sagt upp störfu m vegna þeirrar hag ræðingar. Ekki ligg i þó fyrir nein gögn þar sem mat sé l a g t á þann sparnað sem sé fy rirhugaður með því að leggja niður starf stefnand a. St efnandi haf i sk ömmu f yrir upps ögnin a farið úr 100% stöðugildi í 49 ,9 %, tíma bund ið til 1. ágúst 2021 þegar hann ráðg erði að hætta vegna aldurs og fara á full eftir laun. Með því að se gja upp ráðningars amningi stefnan da hafi stofnunin rift því sam komulagi o g í sta ð þess að sin na h álfu starf i fram í ágúst 20 21 eigi stefn andi rétt til 1 00% launa í upp sagn ar fresti , í tólf mánuði , auk biðlau na í aðra tólf mánuði, þ .e. launa greiðslur frá 1. des e m ber 2019 til 30. nóvemb er 2021. Hafrannsóknastofnun h a f i ekki s ýnt fram á samh en gi m illi þess að starf stefn - anda hafi verið lagt ni ður og þeirrar röksemdar að hagræð a hafi þurft í star fsemi stofn - un ar in nar . Stofnunin h a f i ekki lagt fram nein gögn sem styðj i það að stefn anda hafi v erið sagt upp í hagræðingarskyni eða a ð ra nnsókn ha fi f ar ið fram á þeirri hag ræðingu sem hafi hlotist af upps ögn hans . Sé ekki sýnt fram á hagræðingu af uppsögn stefnanda m egi ætl a að ástæður upp sagnar innar verði r a k tar til persónu hans eða frammistöðu . Hafi svo verið hafi stofn un inni bo rið að fylg ja reg lum 2 1. gr . l aga nr. 70/1996 þannig að veita hefði átt stefn and a kost á að tjá sig um uppsögnina áður og veita h onum jafnframt ámin nin gu sem und an fara upp sagnar. Stofnuninni hafi því ekki verið heimilt að grípa til ein fald - ari máls me ð ferðar , þar e ð stef n anda hafi ekki v erið gefinn kostur á að tjá sig um ástæð ur u pp sagnar áður en hún tók gildi , nema fyrir því h afi legið mál efna legar ástæður um að nið ur lagn ing á starfi stefnanda ha fi leitt til raunverulegrar ha g ræð ingar fyrir s tofn un ina. Ha fr an n sókna stof nun h a f i ekki sýnt fram á það með neinu m óti að ful l nægj - andi grundvöllur hafi verið fyrir þei rri á kvörðun að leggja s töðu stefnanda niður. R ök - stuðn ingur forstjóra um uppsög n vegna hagræðingar hafi verið með öllu ófull næg jandi þ ví sú fu ll yrði n g haf i ve rið set t fram án nokkurra frekari skýring a. Þeg ar r íkisstofnun ákveði hvaða einstaklingum skuli segj a upp á grundvelli hagræðingar ber i henni að gæta að því að vali ð byggi á málefnalegum sjónar miðum sem ta k i mið af þeim opin - beru ha gsmun um s em v i ðkoma ndi stofnun ber i að vinna að. Það hafi ekki v erið g ert í til felli stefn anda og því sé u ppsögn hans ólögmæt. 6 Riftun á samkomulagi frá 12. mars 2019 Með því að segja upp ráðnin garsamningi stefnanda 21. nóvembe r 2019 hafi H af rannsóknastofn un r ift s am ko m u lagi við stefnanda um skert starfshlutfal l og byggi stefn andi kröfu sín a um skaða bætur einnig á þeim grundvel li. Stef nandi hafi 12. mars 2019 ger t tímabundið sam komulag við Hafrann sókna - sto fnun um lækkað starfshlutfall , 49 ,9 % , frá 1. maí 2019 til 1 . ágú st 2 021 þ ega r hann færi á eftirlaun . Þ etta hafi verið gert v e gna sparnaðarkröfu sem stofn unin leita ðist við að uppfylla . Með uppsögn stefnanda hafi forsendur hans fyrir samko mulagi um ske rt vinnu fram lag b rostið og því eigi hann rétt til ful l ra la u na í uppsagna r fresti . Stefn andi h a f i unnið hjá Hafrannsóknastofnu n í áratugi í 100% starf shlutfalli . Lækku n á því að frum kvæði forstjóra sjö mánu ðum áður en stefna nda var sagt upp get i ekki réttlætt spar nað stofn unar með skertum launum ti l st efnan da í u pp sagnarfresti. Haf i það verið ætlun stofnunarinnar að nýta sér hollustu stefnanda í bráðum fjóra áratug i til þess að spara við hann laun í uppsagnarfrest i á þe nna n h á tt g a n gi það gegn megin reglum stjór nsýs luréttar og góðu siðferði ásamt því að gr afa un da n því ré tt ar örygg i sem opinberum starfsmönnum sé tryggt með lö gum nr. 70/1996 um rétt - indi og skyldur st arf smanna ríkisins. Brotið gegn ákvæðum stjórns ýs lulaga nr. 37/1993 og meginreglum stjórnsýsluré ttar Sú á kvörðun að segja stefnand a up p stö rfum h af i verið stjórnvalds ákvörðun í skiln ingi 2. mgr. 1. gr. stjórnsý slulaga nr. 37/1993. Því takmark i st vald f orstjóra sam - kvæmt 43. gr. l aga nr. 70/1996 um r ét tindi o g skyldur starfsm anna ríkisins af ákvæð um st jórn sýslulaga . Á kvarðanir um up ps ög n opi n berr a starfs manna þurf i einnig að sam rým ast almennum óskráðum regl u m stjórn sýslu rétt arins eftir því sem vi ð eigi . Stefnandi tel ji Hafrannsóknastofnun haf a br otið ge gn málsmeðferðar reglum stjórn sýslurétta r þe gar ákvörðun um uppsögn hans var tekin . Á kvö rðun i n hafi ekki verið b yggð á traustum og málefnalegum grunni um ha g ræðingu hjá stofn un inni. Þegar ákvarðani r séu íþyngjandi, eins og uppsagnir sé u tvímælal au st, sé u gerðar ríkar kr öfur til lögmæti s þeirra o g að fylgt sé þeim reglum stjór nsýs lurét tar se m við e iga, s v o sem reglu um meðalhóf, rannsóknarreglunni, andmælarét ti og rétti stefnanda til rök stuðn ings fyr ir ákvörðun stjórnvalds. Rökstuðningur fyrir ák vö rðun Í 2. mgr. 44. gr. l aga nr. 70/1996 k o m i fram að rökstyðja skuli uppsögn skr if - le ga , ós k i star fsmaður þess. Ekker t segi nánar um innihald slíks rökstuðnings þannig að hann ráðist af ákvæðum stjórnsýslulag a . Í svari forstjóra komi e kkert fram um það 7 a f hverju ák veðið var að láta hagræðingu í rekst ri s tofnunarinnar bitna á starf i st efn - a nda . L íta v er ð i svo á að skylt h afi verið að gera grein fyrir þeim megin sj ónar miðum s em lágu til grundvallar vali forstjó ra að þessu leyti svo og helstu málsatvikum se m höfðu þýð ingu í því sa mbandi. Með hliðsjón a f fr amangreindu verð i ekki tali ð að í tö lvu sk eyti fo r stjóra, 4. desemb er 2019, hafi fali s t rökstuðning ur sem full nægði k röfum 1. og 2. mgr. 22. gr. stjórnsýslul aga. Rannsóknarreglan Engin gögn eða svör f or stjóra be r i það með sér að þær aðgerðir sem b eind ust að stefnanda hafi verið ran nsak a ðar á fulln ægjandi h á tt . Hafr annsóknastofnun hafi því ekki gætt að rannsókn arskyldu si nni í málinu, sbr. 10. gr. stjórns ýslulaga, þar e ð málið hafi ekki verið upplýst áður en forstjóri nn ákvað a ð segja stefnanda upp stör fum. Meðalhófsreglan Sam kvæm t me ð alhófs reglu 1 2. gr. stjórnsýslul aga sk u l i stjórnvald því aðeins taka íþy ngjandi ákvörðun þeg ar lögmætu markmiði, sem að er stefnt, verð i ekki náð með öðru og vægara móti . Þá sk u l i þess gæ tt að ekki sé farið strangar í sa kirnar en nauð syn ber i til . St efnan di h a f i unnið allan sinn starfsal dur hjá Hafrannsóknastofnun og h a f i í s törfum sínum aflað s ér mikillar starfsreynslu og þek kingar á störfum og verk efnum stofnunarinnar se m , frá sjó narhó li þeirra almannahagsmuna sem r ekst ur stofn unarinnar byggi s t á , sé v e rðmæt t að nýta áfram þótt breyting ar verði á þeim verk - efnum sem stefna ndi h a f i sinnt. Stofnunin ni hafi því borið að sýna fr am á að ekki hefði verið hægt að beita vægari úr ræðum gag nvart stefnan da svo markmiði um hag - ræð ingu yrði náð. Þetta h a f i sto fnuni n ekki s ýnt fr am á. Andmælaréttu r Samkvæmt 13. gr. stjórnsýslulaga sk u l i aðili máls eiga þess kost að tjá sig um efni mál s áður en ákvörðun sé tekin nema slíkt sé augl jós lega óþa rft eða afstaða hans liggi fyrir. Ei na t akm ö rk unin á þessum and mæl a rét ti sé þegar starfsm anni sé sagt upp sa mkvæmt 44. gr. laga nr. 70/1996 vegna h agræðingar í rekstri stofnunar. Andmælaréttur sé þ ó slík grund vallarregla í stjórnsýslurétti að skýra þ u rf i allar lög festar takmarkanir á hon um þ r ö ng t . Það þýði að stjórn val d ver ð i að s ýna ótví rætt fram á að raun veruleg hagræðing fyrir stofnun ina f elist í því að segja starfs mann i num upp , svo og að ekki h e f ð i verið hægt að beit a vægari úrræðum til þess að ná sama mark miði. Brá ðabirgðaákvæði laga nr . 70/1996 um bótarét t ve gna n iðurlag ningar á s töðu Stefnandi h a f i hafið störf hjá Hafrannsóknastofn un árið 19 81 , fyrir gildistöku 8 nýrra laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkis ins. Í nýju lögunum , sem tóku gildi 1996 , hafi ve rið lögfest ákvæði til bráðabirgða sem taki til þeirr a starf sm a nn a sem voru ráðnir í þjón ustu ríkisins í tíð eldri laga. Í 5. mgr. ákvæðisins sé fjal lað um bóta - rétt þeirra starfs manna við niðurlagningu á stöðu , svokall aðan b iðlaunarétt eins og hann hafi verið nefnd ur í tíð eldri laga og k o m i til viðb ótar upp sagn arrét ti s am kv æmt ráðn ing ar samn ingi skv. 43. gr. l aga nr. 70/1996. Samkvæm t bráðabirgðaákvæðinu eigi starfs maður sem hafi verið skipaður eða ráðinn í þjó nustu ríkisins fy rir gi ldistöku lag - anna og hafi áður fallið undir lög nr. 38/1954, rét t til bóta eða biðl aun a sem nem i lau num í 12 mán uði , haf i hann verið í þjónustu ríkisins le ngur en 15 ár svo sem e igi v ið um stefn anda. Ste fnandi h a f i starfað hjá stofnuninni í 38 ár og e igi því ré tt til biðlauna sem nem i launum í 12 mánu ði t il viðb óta r við óbreytt laun í up psagnarfresti . S am kvæmt for dæmi H æstaréttar í máli nr. 223/1999 ske rðist sá réttur ekki af öðru en l aunum fyrir annað star f á sama tímabili . Í þessum dómi sé sérsta klega vísa ð til þess að eldri for - dæmi Hæsta réttar um bi ðlau nar étt h afi misst gildi si tt með gildistöku laga nr. 70/1996 þar e ð inn tak bótaréttarins s am kv æ mt nýjum lögum sé ekki að öllu leyt i hið sama o g bið launa rétt ar ins í tíð fyrri laga. Nú sé ber um orðum tekið fram í lögunum að biðlaun séu bætur . Sá rét tur tak mar kist af því einu hvo rt starfsmaður njóti la una í öðru starfi á tíma bilinu. Af því leiði að laun stefnanda í uppsagnarfresti takmark i ekki rétt hans til bóta vegna ni ður lagningar á stöðu sem sv ar i til launa í 12 mánuði til viðbótar. Í ljósi a lls ofan gre inds og ólögmætrar u pps agnar á ráðningarsa mningi stefn - anda, krefj i st stefnandi skaðab ó t a fr á stefnd a sem svar i til fullra l auna í uppsagnar - fresti í alls 12 mánuði. Auk þess kref ji st hann bóta á grund velli 5 . mgr. bráða birgða - ákvæðis la g a nr . 70/1996 se m nem i fullum l aunum í aðra 12 mánuði . Ofan á þessar gre iðslur reikn i st orlof í 12 mánu ði, 13 , 04% , í sam ræmi við ákvæð i 4.1.2 , orlofs upp - bót , sbr. ákvæði 4 .2 og dese mberuppbó t , sbr. ákvæði 1. 7 í kjara samn in gi Félags íslenskra náttúru fræ ðing a (FÍN) v ið íslen ska ríkið. Kr afa um miskabætur Stefnandi krefjis t einnig miskab ó t a . Hann reisi miskabótakröfu sína á því að ha nn hafi orðið fyrir miklu áfalli og miska í kjölfar uppsa gnar á ráðn inga r samn ingi sínu m. Þær aðferðir sem forstjóri Haf ran n sóknastof nun ar be itti við up psö gnina með því að l oka fyrir tölvupóst fang og allan tölvuaðgang stefna nda samdægurs, gera honum að yf irgefa starfstöð án þess að fá tækifæri til þess að kveðj a samstarfsfólk s itt, suma hver ja sem hann hafði unnið með í ára tug i hefðu valdi ð hon um miska . Stef nandi haf i gengt áby r gðarstö ðum hjá Hafra nnsóknastofnun í ár atug i , m eðal ann ars verið í yfi rstjórn stofnunarinnar og gegnt stöðu sviðstjóra Veiði ráð gjafar sviðs árin 2004 - 2016. H ann hafi e innig verið fu lltrúi Íslands í ráðgjafarnefn d Alþ jóða h af - 9 rann só knaráðsins á sama t í mabili. Stefnandi upp lifi uppsögn á ráðn ing ar samn ingi sínum og hvern ig var að henni staðið sem gró flega hafi verið vegið að æru hans, bæði fag lega og féla gslega, og brot á m eginreglu m stjórnsýsluréttar um meðal hóf við fram - kvæmd á kvarðana. Stefnand a hafi v erið vísað af vinnus tað strax í kjölfar uppsagnar eins og hann h efði á ein hver n h á tt brotið af sér í starfi og ætti skilið fyrirvaralausa brottvikningu. Þ ess i aðgerð hafi veri ð í algeru ós amræmi við þau ski laboð sem forstj óri h afi gefið með þv í að undir r ita tíma bundið samk omulag við stefnand a vorið 2019. Þessi aðf erð falli ekki undir almennar reglur við upp sagnir starfsmanna ríkis - stofn ana. Það sé ekki venjan a ð þær fari fram á þe nn an hátt o g því hefði for stjóra bori ð að réttlæta það sérstak lega gag nvart st efn anda að ákveðið hefði verið að grípa til svo íþyngja ndi aðgerða að vísa starfsmanni af vinnustaðnum þegar eftir afhendingu til kynn ingar um starfs lok . U ppsögn á r áðningarsam ningi ste fn anda haf i því valdið ste fn a nda miklu áfalli og h afi vanl íðan hans í kjöl far hennar v erið mun m eiri en eðli - legt get i ta list. Koma hefði mátt í veg fyrir slík eftir köst hefði betur verið staðið að málum. Í ljósi alls þes s sem að of an greini r fer stefn andi fr am á 1.0 00.000 krón a í miska bætur. Sundurl iðun á h eildar kröfu stef nand a Við útreikning á fjárkröfu stefnanda haf i verið tekið tillit til launagreiðslna sem stefnd i h a f i greitt stefnanda frá desember 2019 og út nóvembe r 20 20 . Laun í uppsagnarfresti 0 1.1 2. 20 19 30. 11. 2020 (72 5.714 *12 ) 8. 708 . 568 k r. Orlof s - og desember uppbó t ´19 og ´20 51.000 +94.000 145.000 kr. Sama nlögð laun í uppsagnarfresti 8.853.568 kr. Að frádregnum launum a) s amkvæmt staðgreiðsluyfirlit i 3.83 1.370 kr. b ) samkvæmt launase ð li í des. 2019 362.131 kr. c) samkvæmt l aunaseð li í n óv. 2020 380.661 kr. Samanlagður frádrá ttur 4.574.162 kr. Fjár krafa um laun í uppsagnarfresti 4.279.406 k r. Bætur vegna niðurlagningar starfs 0 1. 12. 2020 30. 11. 20 21 (7 25 .714 * 12 ) 8.708.5 6 8 kr . Orlof (á l aun í 1 2 m ánuði) (13,04%) 1.1 54 . 375 k r. Orlofsuppbót 202 1 52 .000 kr. Desemb eruppbót 2021 96 .000 kr. 10 Fjárkrafa vegna niður lagn ingar starfs 10.0 10.943 kr. Samanlögð kr afa um laun og skaðab . 1 4 . 290 . 349 kr. Miskabætur 1.000. 000 k r. Samtals vangoldin laun og bætur 1 5 . 209 . 349 kr . Krafa stefnanda um d ráttarvexti á kröfu na byggist á 4. mgr. 5 . gr. og 1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtry ggingu og reikn i st því frá þeim degi þegar mál ið er þin g fest í hér aði. K rafa u m málskostnað b yggist á 130. og 1 31. gr. laga um meðfer ð einkamála en stefndi h a f i syn jað stefnanda um bæ tur á grundvelli laga og for dæma Hæ staréttar umfram rétt stefnanda ti l launa í uppsagnarfresti. Því sé stefnanda sú ein leið fær að höfð a mál fy rir d ómst ólum til h eimtu á réttmætri kr öfu ú r hendi ste fnd a . Ti l stuðnings kröfum sínum v ísar stefnandi til almen nra skaðabótasjónarmið a í vinnu rétti. Hann vísar e nn fremur til laga um réttindi og skyldur opinberra starfs - manna nr. 70/19 96, einkum 4 3. o g 44. gr. ásamt 5. mgr . ákv æðis til bráðabi rgða , sv o og stjórn sý slulaga nr. 13/1993, einkum 10. , 1 2., 13. og 22. g r. ásamt meginreglum s tjórn sýslu réttar. Miska bóta krafa stefnanda b yggi st aðallega á b - lið 1 . mgr. 26. gr. skaða bóta laga nr. 5 0/1993 . Kr afa u m virð is aukaskatt á m álsko stnað bygg i st á lögum um virð is aukaskatt nr. 50/1988. Málsást æður og lagarök ste fnda Brot á málsmeðfe rðarreglum stjórnsýsluréttar - b ótaréttur stefnanda S tefndi vísar fyrst til þess að s amkvæmt 43. gr. laga um rétt ind i og skyldu r starfs manna rí kisins nr. 70/1996 h a f i for stöðu maður stofnunar rétt til þess að segj a starfs manni upp störfum eftir því sem fyrir sé mælt í ráðningarsamningi. Í lö gum eða samn in gum sé þó ekki tæmandi talið hvenær heimilt sé að taka slíka á kvörð un heldur sé hún matske nnd í hvert sinn . Ákv örðun um uppsögn v erð i ævinlega að byggja á lögum og málefnalegum sjó narmiðum. S amkvæmt niðurlagi 1. mgr. 44. gr. laga nr. 70/1996 get i áform u m sparnað í rekstri ríkisstofnunar verið málefnaleg og lögmæ t forse nda fyrir á kvörðun um upp - sögn starfsmann a. Áður e n s tarfsmann i sé sagt upp á þeim grundvelli verði þó að hald a þ annig á málum að ákvö rðunin standist kröfur stjórnsýslulaga um máls með ferð , svo sem um undirbúning, rannsókn og rökstuðning. Þega r það s é nið urstaðan að fækkun starfsfólks sé nauðsyn leg ur lið ur í því að ná fram hagræðingu í rekstri sto fn - unar þ u rf i for st öðumaður hennar að ák veða hverjum eigi að segja upp, miðað við þær forsendur sem ligg i til grundvallar fyrra mati. Í starfsmannalög um sé u ekki leið bein - 11 in gar um það hvað skuli ráða va li forstö ðumannsins í þessu tilliti og því r áði mat h ans niður stöðunni hverju sinni. Við það mat n jóti hann svig rúms við val á þeim mál efna - legu sjónarmiðum sem hann hygg i st leggja til grund vallar ni ður s tö ðu si nni. Matið v e rð i jafnframt að taka mið af hags mun um þeirrar s tofn unar sem um ræðir. Almennt sé viðurkennt að við matið megi horfa ti l sjónar miða um hæfni starf smanna, starfs - reynslu þeirra og þekk ingu á starfs svið i sto fnunar innar . Þá h a f i það ve rið t alið mál - efna leg t a ð horfa til frammi stöðu þeirr a í starfi o g fjár h ags legrar stöðu ve rkefna. Þetta sé e kki tæmandi talning á þeim sjónar miðum sem horfa megi til . Tilgangur alls þessa sé að afla nægjanlegra upplýsi nga u m allar þær aðstæð u r og at vik s em haf i þýðingu t il þess að taka megi upplýsta ákv örðun og try ggja að meðal hófs sé gætt. Síðast en ekki síst verð i að liggja fyrir sk ráð gögn og upplýsingar sem get i varpað ljósi á grundvöll einstakra ákvarðana. Í skrif legum rökstuðningi fyri r upp sö gn ve gna hagræðingar v erð i að gera grein fyrir því á hv aða atriðum sú afsta ða byggð is t að meg instefnu til. Ekki h a f i verið talið skylt að gefa starfsmanni kost á að tjá sig um ástæður uppsagnar vegna hagræðingar áður en hún t a k i gildi enda sé það f or stöð u mað ur sem ber i ábyrg ð á því að rekstrarútgjöld og rek strarafkoma stofnuna r - innar sé í sam ræ mi við fjárlög og að fjármunir séu nýttir á á rangursríkan hátt, sbr. 2. mgr. 38. gr. laga nr. 70/1996. Í þessu máli ligg i ekki fy rir s kráð gögn og upplý s ingar s em ge t i varpað ljósi á gr und völl þeirrar ákvörðunar að segja stefn anda upp starfi. Stefndi g e t i því ekki axlað nauð synlega sönnunarbyrði um þann þátt málsins. Stefnandi ætti því rétt á bótum ef annað kæmi ekki til. Fjártjó n Þ egar þannig standi á a ð ek ki li gg i fyrir skráðar upplýsingar um hvaða sj ónar - mið hafi legið t il grundvallar því mati að segja beri ríkisstarfsmanni upp í hag ræð ing - ar skyni, e ins og í tilviki stefnanda , sé d ómaframkvæmd n ok kuð skýr . Við mat á fjár - tjóni haf i dó mstól ar m eðal annar s ho r ft til aldurs bótakrefjanda, men ntunar, launa - tekn a, atvinnu mö gu leika og atvika a ð öðru leyti, sbr. t.d. dóm a Hæstaréttar í máli nr. 637/2017 og máli nr. 172/2014 . Þeim starf smönnum ríkisins, sem tilheyr i A - deild Lífeyri ssjóðs starfs manna rík i s i ns e i ns og stefnand a , sé heimilt að he fja töku lífeyris við 67 ára a ldur. Stefn andi haf i náð þeim aldri þe gar hann óskaði eftir breytingu á ráðn ingar samn ingi sínum . Í 3. tölulið greinar 17.1.1 í kjarasamning i Félags ísle nskra náttúru fræðinga og fjár málar áðherra f.h. ríkissjóðs segi að uppsagnarfrestur e ftir að minnsta ko sti 10 ára sam fellt starf sé sex mánuðir þegar starfsmaður hafi náð 63 ára að aldri. Þar e ð s tefn - andi hafi verið orðinn 68 ára þegar atvik málsins urðu hafi han n notið svo langs upp - sagn ar fests. Eins og upps agn arbréf ber i með sér ha fi stefn anda verið sagt upp með tólf 12 mán að a fyrir vara, þ.e.a.s. sex mánuðum um fram það sem kveði ð sé á um í kjara samn - ing i . A ð því virtu h a f i stefnandi fengið greidd laun í sex mán uði umfram kjara samn - ing s - og r áðn ing arsamningsbu ndi n réttindi sín. Sú fjárhæð s em st efnandi h afi þann ig fengið greid da u mfram skyldu jafngild i launum í sex mánuði . Það sé í takti við þær bætur sem ály kta m egi að dómstólar leggi til grundvallar niðurstöðu um bætur að álitum vegn a ág alla á fram kvæmd uppsag nar en á þeim grundvelli séu bætur dæmda r í til vikum sem þ essum. S tefnandi h a f i fengið allt tjón sitt bætt og því ber i að sýkna stefnda af öllum kröfum hans. Að sama skapi e igi stefnandi ekki kr öfu til greiðslu orlof s frá o g me ð 1. júní 2020 o g s é kröfu hans þar að lútandi m ót mæl t sem rangri. Mi skabætur Samkvæm t dómaframkvæmd stofn i st réttur til m iskabóta þegar það ligg i fyrir að ekki haf i verið gætt réttra málsmeðferða rreglna við framkvæmd u pp sagnar. Stefn - and a ha f i ve rið b o ðnar miskabætur á þ essum grundvelli, sem hann h a f i ha fnað. Stefndi m ótmæli hins vegar miskabótakröfu stefn anda, sem byggist á því að með uppsögninni hafi verið vegið faglega og félagslega að æru hans. Kröfunni sé mó t - mælt sem rangri og ósann a ðri e nda s ty ðji ekker t í f ramlögðum gögnum þá f ull yrð ingu stef n anda a ð u ppsögnin, og hvern ig að henni v ar staðið, hafi vegið að æru h ans . Fjárhæð kröf unnar er mótmælt sérstaklega . Stefnandi færi ekki nein rök fyrir því hverni g fjár hæð in er fundin og e ngin sönnu n færð fram um það að miski stefnanda n emi 1.000. 000 k rón a . Ve rði fallist á miskabó tak röfuna geg n mót mælum stefnda er kraf is t veru legar lækk unar á henni. Laun í uppsagnarfresti Stefnandi eigi ekki lögvarinn rétt til frekari launa í uppsagn arfre sti e nda haf i ho num þegar verið greidd laun umfram ré t tindi hans. Eng i n lagaskylda eða s amn i ngs - skylda hvíli á stefnd a til frekari launagreiðslna í uppsagnarfresti. Fjárhæð kröf unnar s é sér stak lega mótmælt sem rangri. Aðilar hafi gert með sér sa mkomu lag u m breytt st arf shlutfall stefnanda sem skyldi gild a til 1. ágúst 2 021, daginn áður e n ste fnandi verður 70 ára en þá v e r ði honum skylt að láta af starfi. Samkomulagið hafi ekki takmarkað rétt málsaðila til þess að grípa til upp sagnar, stæðu rök ti l þes s, á grundvelli lagah ei mil dar og ákvæða í kjara samn i ngi. Í s am komulagi nu ha f i ekki falist ígil di óu ppsegjanlegs samnings sam - ban ds samn ings aðila. Gögn málsins gef i það ekki til kynna að samkomulagið hafi verið gert að frum kvæði Ha f rannsókna stof nunar . Órö kstuddri fullyrðingu s tef n anda um það er mót mælt sem rangri og ósannaðri. Þ að sé þó mat stefn da að ekki skipti máli í þ essu s am bandi hvor aðila hafði frumkvæði að gerð samkomulagsins, enda óumdeilt að það var gert með vilja begg ja aðila. E ngir fyrir varar séu við samkomulagi ð, sv o 13 sem um það að kæmi til upps agnar félli samningurinn ú r gildi o g/eða að laun á upp - sagn arfresti sky ldu vera í sam ræmi við fyrra starfshlutfall. Þá h a f i stefnandi ekki sýnt fram á eða lagt fram nein gögn sem s ýn i fram á að s amkom ulagið hafi átt að hafa an na ð g ildi ef til upp sa gnar kæmi. Því ber i að miða laun í uppsagnar fresti við þ að starfs hlutfall se m stefn andi gegndi þegar uppsögn tók gildi 1. desember 2019 og sex mán aða upp sagn ar fest samkvæmt kjara sam ningi . S k ulda jöfnu ður s amkvæmt heimild 1. mgr. 28. gr. laga nr . 91/ 199 1 Verði ekki fallist á sýknukröfu stefnda telur hann eðli legt að la un umfram kjara samningsbundinn sex má nað a uppsagnarrétt stefnanda verði dregin frá dó m - krö f um hans, 2.172.756 kr. (362.131 k r . x 6 mán u ð ir ) auk 577.187 kr. orlofs ( 13,04% ) á laun í 6 mánuði (1.154.375/2). Alls 2.749.943 k r. Fjárkrafa stefnda u pp fylli skil yrði 1. mgr. 28. gr. laga nr . 9 1/1 991 , um meðferð einkamála, þar e ð krafa hans verð i rakin til sama atviks eða aðstöðu og k rafa stefn anda . Biðlaun Stefndi hafnar því alfarið a ð st efnandi eigi lögvar ða kröfu til greiðslu biðlauna. Sam kvæmt hljóðan orða 5. mgr. bráðabirgðaákvæðis í lögum nr . 70/1996 eigi það ákvæði eingöngu við þegar st arf sé lagt niður. Ekk ert í gögnum máls ins g ef i t il kynna að starf stefn anda hafi verið lagt niðu r heldur hafi honum verið sagt upp störfum vegna hag ræð ing ar í rek stri. Í bréfi Sólmund ar Más Jónssonar ti l s tarfsmanna 12. des - em ber 2019 sé gerður skýr greinarmunur á n iðu rlagningu starfa og u ppsag na. Í því sé hvergi haldið fram að starf stefn anda haf i verið lagt niður. Þvert á móti sé þar áréttað að stefn anda ha fi verið sagt upp starfi. Þau störf se m s tefnandi v ann fram að uppsögn hafi verið unnin í teymi sem rann s a k i uppsjávarstofna . Verk efni n sem stefnandi vann að sé u áfram unnin af öðrum starfs mönnum stofnunarinnar sem sinntu þeim með stefnanda áður en til upp sagn ar - innar kom. Enginn túnfis kur h a f i veið st í íslenskri lögsögu síðan 2017. Þar af leið andi haf i en gin gögn þar að lúta ndi boris t H af rannsókna stofnun og engar rann sókn a r áætl - anir er varð i túnfisk verið gerðar hjá stofnuninni fyrir á rin 2019 og 2020. Slíkar breyt - ingar í lífríki sj áva r jafngild i ekki ni ðurlagningu stöðu. Í uppsagnarbréfi og rökst u ðni ngi til stefnanda k o m i einni g sk ý rt fram að honum hafi verið sagt upp ve gna hagræ ðingar en ekki á grundvelli niðurlagningar starfs. Á fram an gr eindum grundvelli sé það afstaða st efn da að máls ástæða stefnanda um bið launa rétt sem nem i föstum laun u m í 12 mánuði sé röng og því b eri að sýkn a stefnda af þeirri kröfu. Stefndi mó tm ælir f j árhæð biðlaunakröfunna r sérstaklega. Verði talið a ð stefn - andi eigi lögvarin n rétt til biðlauna, e igi hann ekki kröfu nema til 1. ágúst 2021, en þá 14 hafi ráðningarsam b a ndi ð runnið sitt skeið . Þá eig i stef nandi e kki rétt til hærri kröfu en sem nem i 362.131 k rónu fyrir hvern mánuð sem meintur réttur hans t a k i til. Stefn andi eigi ekki rétt til greiðs lu orlofs á b iðlaun , sbr. dóm Hæstaréttar í máli nr. 283/1988. Þar e ð kjarasamningsbundnum sex mánaða uppsa g nar fr esti st efnanda l j ú k i 30. maí 2020 eigi hann hvor ki rétt til gr e iðs lu o r lofs - né desember uppbótar fyrir árið 202 1, né desemberuppbótar fyrir árið 2020. Kröfugerð stefnanda þar að lútandi er mót mælt sem r angri . Stefndi vísar til áðurgreindra la ga og rét ta rheimil da er varða sýk nukröfu , vara - krö fu um læk kun og skuldaj ö fnu ð . Krafa um málskostnað styðst við 130. gr. l aga um með ferð einkamála nr. 91/1991. Niðurstaða Eins og komið er fram reis þetta mál í kjölfar þess að stefnanda var sagt upp st örfum hjá H af rann sókna stofnun . Á greinin gurin n s tendur ei nkum um þren nt . Í fyrsta lagi hvort h ann eigi rétt til launa fyrir 1 00% starfshlutfall á 12 mánaða uppsagnar - fresti . Í öðru lagi hvort hann eigi rétt til miskabóta vegna upp sagn ar innar og í þriðja la g i hvo rt hann eigi rétt á b ið l aunum vegna þe ss að starf hans hafi í raun verið lagt niður. Bi ðlaun S tefnandi lítur svo á að þeg ar honum var sagt upp störfu m hafi starf hans verið lagt niður. Þá málsástæðu virðist hann einkum byggja á setningu í bréf i se m for s tjór - inn ritaði 22. janúar 2020 og r ö kstuddi hve rs veg na hann teldi að nauðsynlegt hefði verið að segja upp nokkrum starfsm önn um til þess að ná fram nægjanlegum spar naði í rekstri stofnunarinnar . Í lok b réfsins segir að stefnandi hafi verið einn þei rra s em unnu að rannsóknum . S tarf hans hefði breyst mik i ð og minnkað umtals vert eftir að hann fór í hálft sta rf. Svo segi r að önnur verkefni sem stefnandi sinn ti dreif i st á þá sta rfsmenn sem eft ir eru eða verður ekki sinnt . Í skýrslu sinni fyri r dó mi ba r for st jórinn að verk - efni stefnanda hefðu dreif st á að ra st a rfsmenn í því teymi sem stefn andi var í nema tún fis k rannsóknir, þa ð sé verkefni sem situr og b íður . Yfirmaður stefnanda , sviðstjór i sem einnig hætti störfum hjá stofnuninni sama dag o g stef nandi , kom fyrir dómi nn. Hann bar að viðfangsefnin sem stefna ndi sinnti hefðu v e r ið þess eðlis a ð þau h e f ðu ekki horfið . Ljóst væ ri a ð e in hverjum hefði verið falið að takast á við þau. Vitni, sem ha fði verið í framkvæmdastjórn Hafrann sókna - stofn una r, l en gst a f sem fjár málastjóri en mannauðsstjóri frá þv í ma rs 201 9 þ ar til hann hætti störfum sama da g og stefnandi , kvaðst t elja að þa ð hefði verið ó heim ilt að segja stefnanda upp störfum. N æ r hef ði verið að leggja starf hans niður. 15 T v ö vitni , s em vo ru bæð i í f ra m kvæmdastjórn stofnunarinnar og hættu störfum á sam a tíma og stefnandi , þar af annað yfirmaður hans , hafa borið að þau te lji að starf hans haf i ekki ver ið lagt nið ur. Þ að eina handfasta s em s tefn andi hefur lagt fram til stuðn in gs þeirri mál s ástæ ðu að s tarf hans hafi verið lagt niður eru þau ummæli í b réfi for stjórans að þeim verkefnum stefnanda sem ekki dr e ifist á aðra s tarfsmenn verði ekki sinn t . Þegar framburður þessara tilteknu vitna bendir ekki til þess að starfið hafi verið lagt niður og ek ki ve rð ur a f neinum gögnum ráðið að það hafi verið gert , t elur dóm urinn að líta ver ði svo á a ð þessi málsástæða stefn a nda s é ósönnuð. A f þeim sö kum verður að sýkna stefnda af k röfu st efnanda um bið laun í tólf mán uði. Laun á uppsagnarfresti Tím abundi ð sam ko mulag S tefnandi byggir á því að samkom ulagið sem hann gerði við Haf r ann sókna - stof nun 27. mars 2019 sé tímabu ndinn ráðningar samningur og af þeim sökum megi ekki segja því upp. Í texta samkomulagsins er ekki samið um nein önnur kjör en vinnu tím a stefn a nda , sem var sveigjanlegur innan 4 9,9% v innuskyldun nar. Í sam - komu laginu eru einnig tilg reind þau við fang s efni sem stefn and i skyldi fá st við miðað við ske rtan vinnutíma . Það kom fram í skýrslu stefnanda að hann hefði lagt áherslu á , þegar h ann og svið st jórinn söm du efni samkomulagsins , að í þ ví fælist e kki nein skerð ing á réttindum s em hann h efði áunn ið sér. Þau réttindi eru þó ekki tekin þar fram. Þ ar eð ekki eru tilgrein d önnur kjör í sa mkomu laginu en vinnu tími telur d óm - ur inn ekki k oma til grei na að líta s vo á að með því hafi upphaflegur ráðn in gar samn - ing ur stefn anda við s tofnunina verið leiddur til lykta og að í samkomula ginu felist nýr ráðn ing ar sa mn ingur sem varir í r úm tvö ár , frá 1. maí 2019 til 1. ágú st 20 21. Þess í stað telur d ómur i n n að líta verði á sam komu l agið sem við auk a við ótíma bund inn ráðn - ing ar sam n ing stefnanda við Hafrannsóknastof nun sem heimili honum að minn ka starfs hlut fall s itt. Þar eð dómuri nn fellst ekki á að með sam komu lag inu hafi upp - hafleg t ótíma b undið r áðningarsamband stefnanda við sto fn un ina verið r of ið og nýtt tíma bundið ráðn ingar samb and tekið við , fellst d óm u rinn e k ki heldur á að það hafi y fir höfuð verið óheim ilt að segja up p ráðn ing ar sam bandi stefn and a við Haf rann sókna - st ofnun . M áls a ði lar eru sammála um það að við undirbúning uppsagna r stefnanda hefði margt mátt betur f ara . D ó murinn telur að skilja verði varnir stefnda þan nig að hann telji sig ekki geta mótmælt því að uppsögnin hafi verið ólögmæt. Af þeim sökum telur d óm urinn e kki þ ö rf á að þr æða sig í gegnu m allar þær máls meðferðar reglur s tjórn - sýslu réttar sem stefnand i rekur til stuðnings því að uppsögnin hafi verið h aldin veiga - miklum ann mörkum og ólögmæt af þeim sökum . 16 Brostnar forsendur fyrir samk omulagi um s kert sta rfshl u tf all Stefnandi byggir á því að samkomulaginu um s kert starfshl utfall hafi verið rift þegar honum var sagt upp st örfum. Þ að hafi verið forsenda hans fyrir þ ví að skerða sta rf s hlut fall si t t síðustu rúm t vö ár sín í starf i að hon um yrði ekki sagt u p p stö r fum. H ann hefði aldrei farið í hlutastarf nema vegna þe irra kring um stæðna sem hefðu skap - ast hjá stofnuninni og hann hefði viljað taka tillit til bá gr ar fjárhagsstöðu hennar. Stefnandi bar að í upp haf legum drö gum sem hann og sviðstjórinn mótuðu í s am einingu hafi staðið að samkomulagið væri óu ppsegjanl egt af beg gja hálfu . Þáver - andi mannauðsstjóri hafi þó sannfært hann um að slík setning væri óþ örf og því hafi hún verið tekin út. Dómurinn telur ósan nað að stefnandi hafi ve rið bei ttu r þrýsting i til a ð m innka starfshlutfall si tt. Það kom ótvírætt fram hjá vitnum að þei m sem voru orðnir 65 ára hefði verið boðið að minnk a st arfshlu t fall sitt vegna þes s að þeir ættu r étt á ef tir - launum sem væg ju upp skerð in gu launanna . Þetta hefði e inu n gis verið bo ð og e k k i hefði verið þrýs t á þá sem hef ðu ekki haft áhuga á að minnka s tarfshlutfall sitt. Ósagt skal látið hvort ríkis starfs maður geti yf irhöfuð ger t það að skilyrði fyrir því að hann lækki starfs hlutfall si tt , á þeim grundvelli að hann h afi náð lífey ri sald r i , að honum verði ekki sagt upp störfum áður en hann verður sjötu gur . Það er hins vegar f or se nda þess að hann ge ti borið þ a nnig skilyrði f yrir si g að viðsemj andanum, for - stjóra ríkis stofn un ar innar, hafi verið ljóst að þ etta skilyrð i væri ákvörð un arást æ ða st arfs mannsins fyrir því að l æ kka starfshlutfal lið. Fyrir dó mi var forstjórinn ekki inntur eftir því hvort honum hefði verið þe tta skilyrði stefnanda kunnugt. Þar fyrir utan kom hann ekkert að gerð samkomulagsins um s kert starfshlu tfall stefnan da , að þ ví frá töldu að rita undir þ að þegar stefnandi og sv iðst jó ri hans höfðu náð sam komu - lagi um efni þess. E kk ert liggur fyrir um að f orstjóranum hafi verið kunn ugt um að þetta væri ákvörð unarástæða ste fn anda og dómurinn telur að honum ha fi ekki heldu r má t t vera kunn ugt um hana þegar h ann ritaði undir samkomulag ið við stefna nda . Af þessum sökum fellst dóm ur inn ekki á að þe gar ráðningarsambandi stefnanda við Haf - rann sókna stofnun var sagt upp hafi samkomulagi u m skert starfshlutfall ver ið rift og lí ta b e r i s vo á að stefnandi hafi verið ráðinn í 100% starfshlutf alli þegar honum var s agt upp st örfum. Stefnandi á því ekki rétt á launum í uppsagnarfresti eins og hann hefði verið í fullri vin nu þegar honum var sagt upp störfum . Honum hefur hins vegar ve rið g r eiddur 12 mánaða uppsagnarfrestur fyrir 49,9% s tarf. Ska ðabætur Vegna þess v erulega ágalla sem var á undirbúningi up ps a gn ar á ráðn in g ar sam - 17 bandi stefnanda við Ha f ra nn sókna s tofnun , o g ólögmætis uppsagnarinnar af þeim sökum , á stef nandi h ins ve gar r é tt á skað abótum . Stefndi hefur fallist á þ etta en l ítur þó svo á að skaðabæt ur nar haf i verið byggðar inn í uppsögnina , ef svo má segja, með því að stefnandi ha fi fengið greiddan 12 mán a ða uppsagnarfrest sem sé sex mán uðum lengri uppsagnar frestur en hann h afi á tt rétt til samkvæmt kjara samn ingi . Að mati dóm s ins getur þessi langi uppsagnarfrestur samkvæmt uppsagnarbréfi ekki skert rétt stefn anda til skaða bóta v egna ólögmæ trar uppsagnar. Fors tj óri s tofnunarinnar bar að það hefðu ekki verið mistö k a ð seg j a stef nanda upp með 12 mána ða uppsagnar fresti heldur he fði hann viljað hafa u ppsagnarfrestinn svona langan meðal annars vegna langs starfs aldurs stefnanda og samúðar með honum . Forstjóra num va r í lófa lagið a ð se gja ráðn in garsam bandi við stefnan da upp m eð þei m fresti sem kjara samn ingar bjóða. Hann ákvað hi ns vegar að hafa upps a gnarfrestinn lengri og við þa nn upp sagn - ar frest er stefndi bundinn. Í dómaframkvæmd haf a skaðabætur verið ák veðnar að álitum og hefur oft verið mi ðað við laun st a rfsman ns næ s tliðna fimm til sex mánuði á ður en ráðningar - sam bandi vi ð hann var sagt upp. E ins og hér stendur á þykir dóminum rétt að miða við átta mánuði , þ. e.a.s. það tí mabil sem eftir lifi r frá því að uppsagnarfresti stefn anda l au k 30. nóve mber 2020 og þar t il ha n n nær sj ötugsaldri 2. ágúst 2021. Sam kvæmt stað greiðslu skrá hafa brúttó laun s tefnan d a á mánuði í hálfu starfi numið 380.000 kr. Bæ tur hans þykja því hæfilega ákveðnar 3.000.000 kr. Miskabætur Eins og áður greinir mótmælir ste fndi því ekki að s ú ákv ö rðun Haf rann sókna - stofn unar að segja stefn anda upp s tö rfum hafi ver ið haldin verulegum annmarka. B orið var undir for stjór ann að með upps ögn stefnanda h efði einun g i s sparast brotabrot af þeirri fjár hæð sem stofnunin ni var gert að spara. Hann ta ldi e n gu að sí ður rök fyrir upp sögn inni því margt smátt geri eitt st órt . Þann da g sem stefnanda og tíu ö ð r um samstarfsmönnum hans var sagt upp störfum hjá stofnuninni var haldinn starfsmannafundur þar sem gre int var frá því að að st oð ar forstjóra sto fn un a rinnar h efði verið sagt upp störfum svo og þremur svið - stj órum . Fram k om að til stæði að segja fleiri starfs mönnum upp síðar þennan dag og yrði hringt í þá eftir fundinn. Að sögn stefnanda var þ etta áfall fyrir alla og hafi al lir b eðið í ofvæni eftir því h vort hri ngt yrði í þá. Hringt va r í stefnanda og hann boð aður á skrif stofu for s tjóra. Þar sátu andsp ænis h onum forstjóri og tveir nýráðnir starfs men n stofn un ar innar. Upp sagn ar bréfið lá á borðinu undirritað af fo rstjóranum. Þar stóð að starfs lok s t efnanda hjá stofnuninni væru þennan dag, 21. nóvember 2019 . Hann spurði hvort ha nn ætti að yfirgefa vinnusta ðinn þegar í stað. Þegar því var játað ritaði hann undir bréfið og fór út í fússi án þess að gefa forstjóranum færi á a ð tjá sig . Hann 18 kvaðst ekki h afa getað trúað því að ef tir 38 ára sta rf hjá stofnuni nni yrði honum sagt upp , hva ð þá á þennan hátt. F yrstu k lukkustundina eftir uppsagnirnar hefð i s tarfsfólkið v erið í nokkru uppnámi á göngum stofnunarinnar að ræða saman . H an n h efði þá yfir - gefið s tað i n n en komið við daginn eftir til þess að ná í persónule gar eigur sínar og hafi efti r það ekki stigið fæ ti þar i nn fyrir dyr. Forstjórinn bar að við undirb úning uppsagnanna hefð i stofnunin leitað r áð - gjafar hjá K jara - og m annauðssýslu ríkisins , lögma nni í vinnurétti og sjálfstætt starf - andi ráð gjafa . E itt h e fði verið látið ganga yfir a l la starfs menni na þannig að f ormið á öllum upp sögn unum hefði verið eins . Þ a ð f yrirkomulag upps a gn ar að óska e kki eftir neinu fram lagi sta rfs m anna eftir a ð þeim h e f ð i ver i ð afhent u pp sagnarbréf , svo og a ð loka aðgangi þeirra að tölvupósti og r júfa allt samband þeirra við st ofnunin a hefði byggst á þessari ráðgjöf . Talið væri að fólk , sem hefði verið sagt upp , v æri ekki góðir starfs menn og a uk þess væri hvorki á það né vinn u staðinn legg jandi að krefjast vinnu - fram lags þess eft ir uppsögnina . Öllum sem hef ðu misst starf sitt hefði ve rið boðin ráðgjöf við að g era fer ilskrá og hjálp við að leita sér að öðru starfi. Síma hefðu menn haft ú t u ppsagnarfrestinn en ekki aðgang að t ö lvupósti. Þa ð liggi í h lutarins eðli að það sé erfitt að segja upp fólki og reynt ha fi verið að gera það á eins mennskan hátt og kostur hefði v e ri ð . Eins og áður greinir hafði stefnandi unnið hér um bil alla starfsæv i sína á stofn uninni , hátt í f jóra á ra tugi . Han n hafði þar á ofan verið í yfirstjórn stof nunar innar og h a f ði verið fali ð að gegna trúna ðarstörfum f yrir hana bæði hérlendis og erlendis . Hann hafði unnið að ýmsum framförum , bæði fyrir skipstjórnarmenn og s tjórnvöld til þess að bæta stjó rnun f iskveiða , og að ý msum fram förum við að bæta starf stofnuna r - innar . Þegar menn hafa lagt alla sína faglegu hugsun , hu gkvæmni og færni til fram þró - unar fagleg ra markmiða og la galegu skyldna s ö m u stofnunarinnar nánast í fjóra ára - tugi eru s tarfið og v innu s taðurinn , eðli má lsins samkvæmt, orðin hluti af sjálfs mynd manns . Taugar til vinnu staða r ins og samstarfsfólksins hljóta að sama skapi að vera sterkar . Dómurinn telur að uppsögn sem er haldin verulegum annmarka og e r grund - völluð á röksemdinni m argt s mátt gerir eitt s tórt valdi starfsman ni , sem hefur sýnt vi nnu stað sínum sambærile ga holl ustu og stefnandi , ekki ein vörð ungu skaða bóta - skyldu tjóni heldur sé með h enni jafnframt vegið að æru hans og persónu . Dó murinn telur ekki að þeir sem hafi ákve ð ið hvaða s tarfsmenn yrðu að hætta st örfum hjá stofnuninn i ha fi haft þann beinhar ða ásetning að meiða æru eða persónu nokk urs manns. Dómurinn telur hins vegar að þeir hafi ekki látið sig það n einu varða hvort svo yrð i. Það verði því að vi rða þeim það til v eru legs gáleysis að hafa ekki undir búið ákvörðun sína á þann hátt sem lög og stjórn sýslureglu r bj óða. Því séu upp - 19 fyllt skilyrði b - liðar 1. mgr. 26. gr. laga nr. 50/1993 til þess að greiða stefnanda miska - bætur. Þegar stefnanda var sag t upp lifðu efti r 2 0 mánuðir af starfstíma hans hjá stofn uninni en fy ri r lá að hann hafði hugs a ð sér að vinna svo leng i sem lög leyfðu honum . Það var þv í augljóst að aðsto ð sem stofnunin v eitti öðrum sem hafði verið sagt upp nýttist honum ekki og gat ekki mil dað hög gið f y rir hann. Þegar mönnum hefur v erið sagt upp störfum á ólögmætan hátt hefur f járhæð miska bóta um langa hríð verið talin hæfileg 500.000 kr. Stefn andi hefur ekkert lagt fram um þau alvarlegu eftirköst sem miskabóta krafa hans byggist meðal a nnars á. Dóm u rinn telur því að stefnandi hafi ekki s a nn að að fjárhæð miskabóta eigi að vera hærri en s amkvæmt dómvenju. Stefn di mótmælir ekki upphafsdegi d ráttarvaxtakröfu stef n anda o g því verður fallist á þá dráttarvexti sem h ann krefst. Það er því niðurstað a dó m s ins að starf stefnanda hafi ekki ve rið lagt niður svo og að samkomulag i um skert starfshlutfall hafi ekki verið rift þeg ar honum var sagt upp störfum þannig að hann eigi ekki rétt til frekari launagreiðslna á uppsagn arfresti en hann hef ur þegar fen gi ð . Þ a ð er hins vegar mat dómsins að þar eð uppsögnin hafi verið ólögmæt eigi stefnandi rétt til hvoru tveggja skaða - og miskabóta. Jafnframt er fal list á þá dráttarvexti sem stefnandi krefst. Með vísan til þessar ar nið ur stöðu og 1. mgr. 130. gr. laga nr. 91/ 1 9 91 , um með ferð ei nkamála , verður stefndi dæmdur til að gr eiða stef nand a máls kostnað sem þykir , að teknu tilliti til virðis auka skatts af málf lut ningsþó knun , hæfi le ga ákveðinn 1 . 8 00.000 kr. Ingiríður Lúðvík sdótt i r héraðsdómari kveður upp þennan dó m. D Ó M S O R Ð Stefndi, íslenska ríkið , greiði stefn anda , B irni Ævari Steinars syni , samtals 3.500.000 k r. með dráttar vöxtum, samkvæmt 1. mgr. 6. gr. la ga nr. 38/2001, frá þing - fest ing ar degi , 12. mars 2020 , til greiðslu dags . St efndi greiði stef nanda 1 . 8 00.000 kr. í mál skos tn að . Ingiríður Lúðvíksdótti r Rétt endurrit staðfestir Hérað sdómur Reykjavíkur 8 . desember 20 20