1 Héraðsdómur Reykjavíkur Dómur 8 . desember 20 20 Mál nr. E - 7 421 / 201 9 : Þro tabú F innsku búðarinnar ehf. ( Sigmar Páll Jónsson lögmaður) gegn Pii u Sus önnu Mettaelae ( Þorgeir Þorgeirsson lögmaður) Mál þetta, sem var dómtekið 19. nóvembe r 2020, var h öf ð a ð 18. desember 20 19 af þrotabúi F innsku búðarinnar ehf., [...] , gegn Pi i u Sus önnu Mettaelae, [...] Stefnandi kre f st þess að rift verði með dómi gjafagerningi Finnsku búðarinnar ehf. til stefndu s amtals að fjá rh æð 1.690.000 krónur, sem fram fór með kaupu m á 26 gjafakortum frá Landsbankanum hf. þann 27. desember 2018 . Þá er þess krafist að rift verði með dómi gjafagerningi Finnsku búðarinnar ehf. til stefndu samtals að fjárhæð 2.925.5 4 0 krónur, sem fram fór me ð mi llifærslum á tímabilinu 12. desember 2018 til og með 31. janúar 2019 . Þess er j afnframt krafist að stefndu verði gert að greiða stefnanda 4.615.540 krónur m eð vöxtum samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu af 197.987 krónum frá 12. t i l 27. desember 2018, en af 1.887.987 krónum frá þeim degi til 17. janúar 2019, en af 2.887.987 krónum frá þeim degi t il 22. janúar 2019, en af 3.237.987 krónum frá þeim degi til 24. janúar 2019 , en af 3.423.842 krón um frá þeim degi til 31. janúar 2019, en af 4.615.540 krónum frá þeim degi til 3. se ptember 2019 og með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. sömu lag a frá þeim degi til greiðsludags. Jafnframt er kr afist málsk ostnað ar ú r hen di stefndu. Stefnda krefst aðallega s ýknu, en til vara a ð krö f ur stefn an da verði lækkaðar. Þá er kra fist málsk ost naðar úr hendi stefnanda. I Helstu máls atvik Stefnda eignaðist þri ð jungshlut í félaginu Suomi PRKL! De sign ehf. á árinu 201 4, en félagið hafði verið stofnað á árinu 2009 af Ri itt u Anne Maarit Kaip an en og Retromed ia ehf. sem var í eigu Satu Liisu Maria Rae mö . Stefn da tók á sama tími s æti í stjórn félagsins og sat þar þegar bú þess var tekið til gja ldþrotaskipta. Frá árinu 2014 átt i stefnda þriðju ngshlut í félaginu, en Riit u Anne og Satu Liis a áttu jafn f ramt h vor um s ig þriðju ngshlut. 2 Samkvæmt ráðningarsamn ingi f rá 15. ágúst 2014 starfaði ste fnda sem verslunarst jóri í versluninni o g va r sta rfshlutfallið tilgreint sem 100%. Fram kom a ð greiddar yrðu 3.076 krónur fyrir dag vin nu , en 5.537 krónur fyrir yfi rv innu. Þá sag ði Laun kr/mán : 5 26.000 (B4) . Um launin s agði ná nar: L aun munu fylgja flokki B4 skv. reiknuðu endurgjaldi RSK og verða aldrei læg r i en full mán aðarlaun fyrir flokk B(4) . Samkvæmt á rsreikningi félagsins fyr ir árið 2014 fól st st arfsemi þ ess í rekstri g jafavöruverslun ar við Laugaveg í Reykjaví k. Á árinu 2015 var nafni félagsins breytt í Finnsk u búðin a ehf . , en eingöngu v o r u seldar finns kar vörur í versluninni . Ráðið v erður af á rsreikningi vegna 2014 að hagnaður fé la gsin s hafi numið 1.140.242 kr ónum og að ei gið fé hafi verið já kvætt sem nam 2.90 9.841 krónu. Á árinu 2015 flutti verslunin í Kringl u na og var gerður leigusamning ur við R eiti f asteignafélag í ma rs það ár. Sé litið til ársreikninga félagsins vegna 2015 og 20 16 e r ljóst að umtalsvert tap var ð á re kst ri þess. Sam kvæmt árs reikningi vegna 2 015 var eigið fé neikvætt um 1.1 87.851 kró nu, en ráð ið verður af ársrei kning i veg na 2016 að eig ið fé hafi verið neikvætt um 8.799 .735. Samkvæmt árs r eikningi vegna ársins 2017 n am hagn aður f élagsins 1.324.6 85 krónu m , en eigið fé var í árslok neikvætt um 7.4 75.050 krónur. Ekki liggur fyrir ársreikningur vegna ársins 201 8. Vegna vangreid drar stað gre ið slu stó ð félagið í skuld við em b æ tti tollstjóra. Skuldin virðist hafa myndast v e g na álagninga r í júlí, ágúst, s eptembe r og október 2016, jan úar til og með septem ber 2017, sem og vegna júní 2018. Hinn 24. júlí 2018 undirr itaði framkvæmdastjóri félagsins s vo k allaða Greiðsluáætlun fyrir hönd þess. R áðið verður af áætluninni að skuldin ha fi á þessum tíma numið 3.151. 799 kró nu m með vöxtum , en höfu ðstóllinn nam 2.821. 812 krónum. Í áætluninni var gert rá ð fyrir að 100.00 0 krónur yrðu inntar af hendi 1. ágúst, 1. september, 1. októb er og 1. nóvember 2018. Þá skyldi greiða efti rstöðvarnar, 2 . 75 1.799 krónur, hinn 1. desembe r 2018. F ram kom að ekki yrði krafist gjaldþrotask ipta á meðan skuldari stæði við þessa greiðsluáætlun, en að öðrum vanefnd a úrræðum kröfuhafa, s vo sem stöðvun atvinnurekstrar, vör slusviptingu lausafjár og nauðungarsölu aðgerð u m yrði haldið áfram. Þá var með al an n a rs tekið fram að vansk il á nýjum álagningum , áætlunum, hækkunum eða breytingum á tímabilinu yllu því að g reiðsluáætlunin tel d ist fallin úr gildi fyrirvaral aust. Svohljóðandi yfirlýsing sem bar heitið Y f i rlýsing skv. 4. tl. 2. mgr. 65. gr. lag a nr. 21/1991 u m gjaldþ r otaskipti o.fl. var hluti af gr eiðsluáætluninni : Því er hér með lýst yfir fyrir hö nd félagsins að verði ekki st aðið við gr eið sluáætlun þessa sé það vegna þess að f élagið er eignalaust og get i ekki staðið í skilum við lánard ro ttna sína þegar kr öf ur þeirra falla í g jalddaga, þ.m.t. gr eið s luáætlun þessi og að ekki sé senn ilegt að greiðsluö rðugleikar félagsins líði h já innan skamms tíma. Okkur er ljóst að á grundvelli þe ssarar yf irlýsingar geti i n n heimtumaður rí kissjóðs sett 3 fram kröfu um g jaldþrot as kipti á búi félagsi ns á næstu 12 mánuðum, skv. 4 . tl. 2. mgr. 65. gr. laga nr. 21/1991 , verði ekki staðið við greiðsluáætl un þessa. Þ að liggur fyrir að fé lagið innti af he ndi greiðslur til tollstjór a í samræ mi við greiðslu áætlunina fram að gja l ddaga í d esember 2018 . Frekari greiðslur voru ekki inntar af hendi til embættisins . Í j an úar 2019 tó ku eigendur félagsins , þ að er stefnda, Riit u Anne og Satu Liisu , ákvörðun um a ð loka versluninni og fór rými n garsala fram. Þ ær kveða ástæðu þe ssarar ákvö rðunar h af a verið að he lsti birgir félagsins hætti að selja vörur til versl ana, en við það hafi for sen dur fyrir rekstr inum breyst . Bú stefna nda var tekið til g jald þrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjav í kur 2. maí 2019 á grundvelli b eiðni tollstjó ra frá 2 6. ma r s sama ár . Fram kemur í úrskurðinum að s kiptabeiðandi segi sk ul d félagsins nema samtals 6.089.827 kr ónum . Þá er tekið fram að fyrir liggi yfirlýsing skuldara um eignaleys i frá 24. júl í 2018, en þar virðist vísað t i l yfirlýsingar í fyrrgreind r i greiðsluá æt lu n tollstjóra frá þeim degi. Frest dagur við skiptin er 2 6. ma rs 2019 . Við skoðun ski ptastjóra fundust en gar eignir í b úi félagsins. Ýmsum kröfum var lýst í búið og samkvæmt fyrirliggjandi k röfuskrá námu þær samtal s 18.735.153 krónum . Þar af n am krafa rí ki sskattstjóra 7.137.097 krónum og krafa fa steignafélagsins Reit a vegna vangoldinnar le igu 3.315 .910 krónum . Það ligg ur fyrir að 27. desember 2018 voru 1 . 690.000 krónur millifærðar af reikningi fél a gsins til Land s bankans hf. Samkvæmt skýringu m frá bank an um sem skiptastjóri aflaði var um að ræða g reiðslu vegna kaupa á 26 gjafakortum, 13 gjafakortum að fjárhæð 100.000 krónur og 13 gjafakortum að fjárhæð 30.000 krónur . Jafnframt var upplýst af hálfu ba n kans að beiðni um kaup á þessum gjafabréfum hefði bor ist f rá stefndu . Skiptastjóri fék k þær skýring ar frá fyrirsvarsmönn um félagsins, þegar kaup þessi á gjafakortu m voru borin u ndir þær, að um h efði verið að ræða jólagjafir til starfsmanna . Með bréfi skip t astjóra 9. ágús t 2019 var lýst yfir riftun v eg na þes sar a r grei ðslu með vísan til 1. mgr. 1 31. gr. l aga n r. 21/1991 og 14 1. gr. sömu laga. Þá var þess kraf ist að 1.690.000 krónur yrðu lagða r inn á reikning stefn anda. Sa m kvæmt gögnum málsins f ékk stefnda á tímabilinu 12. desember 2018 til 31. janúar 2019 sam tals g reiddar 2.925.540 kró nur frá félagi nu . Um var að ræða sex grei ðslur sem voru ým ist skýr ðar sem laun millifærslur í bókhaldi félagsins . Með bréfi skiptastjóra 30. september 2019 var lýst yfi r riftun veg na þ essar a grei ðsl na með vísan ti l 1. mgr . 1 3 1. gr. laga n r. 21/1991 , 1. mgr. 133. gr. o g 141. gr. sömu laga. Þá var þess kraf ist að 2 . 925 . 54 0 krónur yrðu lagða r inn á reikning stefn anda. Með tölvub réfi lögmanns stefndu 7. október 2019 var r i f tun mótmælt. I I Helstu málsástæð ur og lagar ök ste fnanda 4 Stefnandi byggir á því að með fyrri greið slunni frá 27 . desemb er 2018 sem krafist er riftunar á og varðar kaup á gjafak ortum hafi stefnda móttekið gjafagerning sem sé r ifta nlegur á grundvelli 1. mg r . 13 1 . gr. og 1 41. gr. laga nr. 21/1991 um g jaldþrotaski pt i o.fl. Umræd d greiðs la hafi farið fram a ð beiðni st efn d u innan sex mánaða frá frestdegi , eins og áskili ð sé í 1. mgr. 1 31. gr. Stefnda hafi sem stjórnarmaður í hinu gja ldþr ota félagi haft vit n eskju um bága fjárhag sstöðu félagsins. Þ á sé hún n ák omin féla gi nu , sbr. 4. 5. t öl ulið 3. gr. la ga nr. 21 /1991 . Á þeim tíma sem gjafakortin voru keypt haf i legið fyrir að fé lagið g æti ekki staðið við greiðslusamkomulag við tollstjóra, einn stærsta k r öfuhafa félagsins . Það hafi komið skýrt fram í samkomula g i nu að grei ðs lufall myndi leiða til gjaldþrots . Jafnfr a mt hafi heildar innstæ ður félagsins í b an ka eftir að gjaf ak ortin voru greidd v erið neik væðar um 389.322 krónur . Byggt er á því að s kýringar st e fndu og með eigenda hennar f ái var t staðist. Þær haldi þ v í fram að um h afi verið að ræða jólagjafir til sín og a nnarra starfsmanna félagsins , sem og að hin háa fjárhæð g jafakort anna skýrist af vel unnu starfi undanfarin ár og óumflý janleg u gjaldþrot i félag s ins. Virðist stefnda því te lja að u m s é að ræða gjafir s em séu undan þe gnar riftun, sbr. 3. mgr. 131. gr . laga n r. 21/1991. Umrætt undanþáguákvæði takmarki heimild til riftunar vegna venjule gra tækifærisgjafa og eigi ekki við í málinu . Þar að auki hafi f já r hagsstaða félagsins ekki he imila ð slíkan gjafagerni ng á þe ssu m tíma . J afnframt séu skýringar þess efnis að um j ólagjafir til starfsmanna hafi verið a ð ræða ós ennil ega r í ljósi þess að greið slan fór fram eftir jól. Stefnandi byggir einn ig á því að riftun u mræddrar r áðstöfunar fái st oð í 141. gr. laga nr. 21/199 1 . Um hafi v er ið að ræða ó tilhl ýðilega ráðstöfun og séu öll skilyrði ákvæðisins uppfyllt. Stefnd a hafi m átt vi ta hversu slæm f járhags leg staða félagsins var á þe ssum tíma, þar með talið að ekki var u n nt að s tanda við greiðslu sa mkomulag við tollstjó ra e nda hafi hún ver ið einn eigenda fé lag sins og setið í stjórn þess. Hvað v arð ar s íðari kröfu stefnanda um riftun e r vísað til þess að stef nda hafi á tíma bilinu 12. desember 2018 til 31. janúar 2019 fengið ýmsar greiðslur frá félagin u sem séu riftanlegar á grund velli 1. mgr . 131. gr., 1. mgr. 133. gr. og 141. gr. la ga nr . 21 /1991 . Greiðslurnar hafi samtals numið 2.925. 540 krónu m og ýmist v eri ð skýrðar sem laun millifærslur í bókhaldi félagsins. Þær s undurlið i st nánar með eftir farandi hætti: 31.01.2019 La un 1.191.69 8 kr. 24.01.2019 Laun 185.855 kr. 22.0 1.201 9 La un 350.000 kr. 17.01.2019 Millifært 1.000.0 00 kr. 12.12.2018 Mill ifært 167.987 kr. 5 12.12.2018 Millifært 30.000 kr. Umræddar gr eiðslur hafi a llar farið fram innan sex m ánaða frá frestdegi , ei ns og á skilið sé í 1 . mgr. 131. gr. laga nr. 21/199 1 . Verði e kki anna ð séð en að um gjafag erning hafi verið að ræða , en skýringar stefndu þe ss efnis að um hafi verið að ræða greiðslur vegna vangoldinna lau n a sé u ekki trúverðugar. Grei ðslurnar hafi verið langt umf ram þær fjá rh æðir sem venja haf i myndast um að greidda r væ ru f yrir vinnu stefndu hjá félaginu . Þá hvíli s önnu narbyrði n fyrir því að greiðslu r nar hafi farið fram vegna raunverulegs vinnuframlags s t ef ndu á henni. Bent er á að aðeins haf i verið greidd staðgreiðsla o g la un atengd gjöld af greiðslunum að litlu l eyt i. Það er jafnframt byggt á því að umræddar greiðslur séu ri ftanlegar með vísan til 1. mgr. 133. gr. laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o . fl. Samkvæmt ákvæði nu sé heimilt að ri fta greiðslu frá þrotamanni t il n ák ominna á laun um e ða öðru endurgjaldi fyri r vinnu , sé greiðsl an bersýnilega hærri en sanngjarnt hafi ver ið miðað við vinnuna, te kjur af atvinnurekstrinum og önnur atvik. Stefnda sé ná k omin hinu gjaldþrota félagi og hafi um ræddar greiðslur verið mun hæ rr i en þau laun sem hún fékk að með altali greid d frá félaginu á síðustu mánuðum fyrir þrot og venja hafði myn dast um. Verði að leggja til grundvallar að greiðslurnar séu bersýnilega hærri e n sanngjarnt get i tali st. Áréttað er a ð stefndu hafi mátt vera að f ullu l jóst hversu b ág fjárhagsleg staða fé lagsi ns var þegar greiðslurnar fóru fram. Þá hafi tekjur af atvinnu rekstrinum verið litlar sem engar undir lok re kstu r s félagsins. Enn fremur e r by ggt á því að riftun fái stoð í 141. gr. laga nr. 21/1991. Stefndu ha fi verið ljóst hversu slæm fjárhag sleg stað a félagsins hafi verið og hún mátt vita að fyrrgreint greiðslusamko mulag við tollstjóra ger ð i ráð fyrir því að embættið gæti krafist gjaldþ ro t askipta yrði samkomulagið vanefnt. Séu því öll skilyrði ákvæðisins til r i ftunar uppfyllt, enda um ótilhlýðilegar r áðstafanir að ræða og hafi fé lagið verið ógjaldfært á þessum tíma . Ver ði fallist á kröfur ste fna nda um riftun sé ste fndu s kylt að endurgrei ð a ste fnanda þær gr eið slur sem um ræðir. Sé fallist á riftun samkvæmt 1. m g r. 131. gr. eða 1. mgr. 133 gr. laga nr. 21/1991 byggist krafa um endur greiðslu á 1. mgr. 142. gr. sö mu l aga. St efn da hafi haft hag af umræddu m greiðslum og nemi þær samtals 4.615.5 4 0 krónum. Sú fjárhæð sva r i einnig til þess tjóns sem þrotabúið hafi orð i ð fyrir , enda hafi fjárhæ ðin ekki verið ti l reiðu til fullnustu kröfuhöf um. S é fallist á riftun á grundvelli 141. gr. laga nr. 21/199 1 sé krafa um endurgrei ðslu byggð á 3. mgr. 142. g r . sömu laga, enda ljóst að stefnda hafi ver ið grandsöm um riftanleika u m r æddra greiðslna. Tekið e r fram að k rafa u m vext i sé studd við 8. g r. laga nr. 38/2001 um vexti og verð tryggingu og miðist upphafsdag ur vaxta við þann dag þ egar greiðslurnar fór u fram . Krafa um dráttarvexti styðj i st við 1. mgr. 6. gr. sömu laga og mið i st v i ð þingfestingu máls ins. 6 II I Hel st u máls á stæður og lagarök stefndu Hvað varðar fyrri kröfu stefnanda um riftun e r byggt á því að sýk na ber i stefndu vegna a ðildarskorts , sbr. 2. mgr. 1 6. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamál a nr. 91/1991 . Með umræddri g r eiðslu hafi gjafab réf verið keypt af Land sbankanum 27. desember 2018 . B ankinn hafi fengið greiðslu frá félag inu og starfsmenn félags ins móttekið gjafabréfi n. Hlutverk stefndu hafi ei n gö ng u veri ð að annast kaup á umræddum gjafa bréfum og hafi ekki hvílt á h e nni greið sluskylda vegna kaupanna. Þar se m starfsmenn félagsi n s hafi fengið gjafabréfi n hefði verið réttast að beina kröfu um riftun að þeim en ekki stefnd u . Þá bygg i stefnandi fjárk r öfu sína á 1. og. 3. mgr. 142. gr. laga nr. 21/1991 , en samkvæmt ákvæðu n u m geti gr eiðsluskylda aðeins hvílt á þ eim sem haf i haft hag af riftanlegri ráðstöfun. Stefnda hafi ek ki haft nokkurn hag af kaupum á umræddum gjafabréfu m h eldur hafi það í raun verið starfsmenn félagsins. Sé því hvorki unnt að beina kröfu um riftun né fj á r k röfu að st ef nd u með þeim hætti sem stefn andi leitist við að g era . Ver ði ekki fallist á sýkn u stefndu vegna a ðil darskorts er byggt á þv í að ekki s éu uppf yllt skilyrði til rift unar s amkvæmt 131. og 141. gr. lag a nr. 21/1 991. Byggt er á þv í að undantekni n g arregla 3. mgr. 131. gr. laganna eigi við , enda hafi verið um að ræða venjulega tæk ifærisgjöf eða svip a ð a gjöf sem ekki sé h eimilt a ð rifta. Líta beri til þess hvað sé venjulegt hjá f élag inu að teknu tilliti til efnahags þess , tilefn isins og t engsla við g j afþega. Félagið h afi ávallt gefið starfsm önnum sínum jólagj afir til þess að gleð ja þá, þakka fyrir góð störf og höfða til tryggðar o g hollustu þei rra . H afi s tefnandi til að mynd a á á r inu 2017 b o ði ð öllu starfsfólki sínu út að borða og í leikhús , auk þess s em þeim hafi verið gefið gjafabréf í vers lun inni og vínfl aska. Gjafir stefnanda haf i ávallt verið veglegar en þó í samræmi við reglu r r íkis s kattstjóra um skattmat vegna tekna manna h v erju sinni. S a mk væmt skattmati f yrir árið 20 18 sk uli ekki telja til te k na gjafir til starfsmanna nemi kostnaðurinn ekki hærri fjárhæð en 130.000 kr ónum . Að þessu virtu megi ljóst vera að kaup á umræddum gja fa kortum hafi verið venjuleg eftir atvikum enda í samræmi við gj af ir félagsins til starfsmanna síðastliðin ár. Hvað varða r fjárhagsstöðu félagsins þegar gjafakortin voru keypt er vakin athygli á því að jólaverslun hafi verið nýlokið , en desember og janúar sé u stærs tu sölum án uð ir ársins . Þar sem uppgjör á kortafærslum f ari ekki fram fyrr en nokkrum vikum eftir að færslur haf i v erið senda r inn hafi sölur vegna þeirra m ánaða ekki v erið komn a r inn á banka reikning félagsins þegar gjafak ortin voru key pt . Hinn 9. ja nú ar 2019 hafi hins vegar heildarinn stæ ð a félagsins verið jákvæð um 2.849.466 krónur og 17. sama mánaðar um 4.631.625 k r ó nur. Standist því ekki að fjárhagsstaða f élagsins hafi ekki heimilað kaup á umræddum gjöfum . 7 Því er mótmæ lt að uppfyllt séu skilyrð i til riftunar samkvæmt 141. gr. laga nr. 2 1/1991. Ekki ha fi verið um að r æða ótilhlýðileg a rá ðstöfun , enda hafi tilgangur i n n verið að g leð j a starfsmenn og þakka þei m fyr ir góð störf. Þ að hafi verið venja að félag ið gæfi starfsmönnum jólagjafir , jól a verslu nin hafi gengið vel og fjárhagsstaða fé la g s ins verið góð. Samkv æmt reikningi félagsins 17. jan úar 201 9 hafi heildarinn stæð a numið 4.631 .625 krónum eftir að yfirdrátt ur félagsins við Landsbankan n hf. se m nam 6.00 0.000 kró na hafði verið greiddur upp að full u ásamt öðrum skuldum . Hafi ráðs töf uni n ve r ið venjuleg eftir atvikum og ekki verið til hag sbót a fyrir stefn du , auk þess sem h ún hafi ekki le it t til þess að eignir þro tamanns v æ ru ekki til reiðu til fullnustu krö fuhöfum . Þá sé ósannað að félagið hafi verið ógjaldfær t þegar greiðsla n fór fram . S já megi af ársreik ningi 2017 að hagnaður félagsins hafi numið 1 .324.685 krónum og hei ld artekjur 49.389.777 krónu m . Ek ki liggi fy rir ársreikningur fyrir árið 2018 , en g anga verði út f rá þv í að rekstur félagsins hafi gen gið vel . S tefnandi hafi ekki lagt fra m gögn sem sýn i fram á ógjaldfærni félagsins á umræddum t íma , heldur aðeins vísað til gr eiðslusamkomulag s við t ollstj óra frá júl í 2018 sem hafi verið gert vegna lánstraust s félagsins og st y ðji ek ki ógjaldfærni þess . Fél agið hafi ekki verið á vanskilaskrá o g fj á rnám hafði ekki verið gert í eignum þess þegar gjafakort in voru keypt . Hafi árang ur slau st fjárn á m fy rst farið f ram 15. maí 2 019 , löngu eft ir a ð g rei ðsl an fór fram . Þá er bent á að skömmu eftir kaup á gjafak ortunum , eða 9. janúar 201 9 , haf i st efnandi g r eitt u pp 6.000.000 króna yfirdrátt félagsins við Landsbankann hf. ásamt öðrum skuldum . Enn frem ur er tekið fram að ráðist hafi v erið í töluverða vinnu við gerð vefverslunar á sama tíma og umrætt greiðslusamkomulag við t ollstjór a hafi verið un dirrit að , en ekki hefði verið sto fnað til slíkt kostnaðar hefð i stefndu verið l jóst að félagið væri ó gjaldfæ rt . Þa r að auki hefð u ste fnda og s ameigendur hennar getað nýtt yfirdrátt félagsins hjá Landsbankanum hf. og hald ið rekstri áfram. Þ ví er mótmælt að uppfyllt s é u skilyrði til að rifta þeim greiðslum sem stefnda móttók á tímabi linu 12. de se mber 20 18 til 31 . janúar 2019 . Umræddar greiðslur hafi veri ð laun til ste fndu vegna fyr ri hluta á gúst 2017, ár sin s 2018 og janúar 2019. Jafnframt haf i ein greiðslan , sem nam 30 . 000 krónum og var innt af hendi 12. desember 2018, verið end u r grei ðsla vegna kau p a hen na r á vör uskanna fyrir félagið. V erðmæti ha fi ekki verið a f h ent ste fndu án þess að endurgjald kæmi fyrir og séu skilyrði 131. gr. lag a nr. 21/ 1991 því ekki uppfyllt. Rök u m stefn anda um að greiðslur nar séu lang t umfram það sem venjan haf i verið að gre iða í la un er m ótmælt . Samkvæmt r áðningarsamningi hafi félagi nu borið að g reiða stefndu tímagj ald fyrir dag - og yfirvinnu , en þó a ldrei lægri lau n en samkvæmt reiknuð u endurgjaldi r íkisskatts tjóra hverju sinni . Samkvæmt viðmiðunarreglum r í kisskattstjóra hafi rei kn að e ndurgjald fyrir árið 2017 numið 6 75.0 00 krónu m á mánuði eða 8.100.000 8 kr ónum á ári. Fyrir árið 2018 hafi það numið 72 2.000 krónum á m ánuði eða 8.664.000 k r ónum á ári . Samkvæmt fyri rliggjandi launaseðlum hafi árslaun stefndu fyr ir 2017 numið 1.276.553 k rónu m, en 1.53 5.855 krónum vegn a ársins 2 018 . Haf i launagreiðslurn ar því verið lang t undir því sem greinir í ráðningarsamningi og v iðmiðu m r íkisskattstjóra um reiknað endurgjald . Ge t i greiðslurnar því ekki talist bersýnilega hærri en sanngjarnt þyki og s é u ski lyr ð i 1. mg r. 131. gr. l aga nr. 21/19 91 því e kki uppfyllt í máli nu. Þá séu ski lyrði fyrir rif tun samkvæmt 133. gr. laga nr. 21/1991 ekki uppfyllt. Til a ð riftun á þessum grunni sé heimil þurf i greiðslur að vera bersýnilega hæ rri en san ng jarnt get i ta lis t og taki reglan e ingöngu til grófra t ilvika. Við sanngirnismatið verð i að taka mið af ý msum þáttum, svo sem vinnuframlagi og sé r fræði þekki n gu þess sem í hlut eig i, se m og atvika á borð við það hvort launagreiðandi hafi staðið vi ð sk yldur sí nar gagnva rt laun amanni. G reiðsl a 12 . desember 2018 s em nam 3 0.000 krónum hafi verið endurgreiðsla vegna kaupa á vöru skanna fyrir félagið og geti ekki k omið til ri ftunar hennar á þessum grunni. Hinar fimm greiðslur nar hafi v erið vegn a launa hlu ta á gúst 2 017, allt ár ið 2018 og janúar 20 19. Stef nda hafi verið v erslunarstjóri með 100% starfhlutfall og hafi tekjur hennar verið langt undir viðmið um ríkiss kat t s tjóra um reiknað endurgjald og þ ví sem greindi í r áðningars amningi aðila. Greiðslurnar geti því ekki talist bersýn il ega h ærri en sanngjarnt hafi verið í skil ningi 133. gr. laga nr. 21/1991. Þ ví e r jafnframt mótmælt að u ppfyllt séu skilyrði til riftuna r samk væmt 141. gr. laga nr. 21/1991. Félagið hafi verið gjal d fært á þ eim tíma sem um ræðir og sé í öllu falli ósanna ð að s t efnda hafi verið grandsöm um óg jaldf ær nina , sbr. röksemdi r vegna fyrri riftu narkröfunnar . Þá geti greið sla á launum og endurgreiðsla v egna vörukaup a í þágu stefnand a ekki t alist ótilhlýðileg ar ráðst afanir . Á rétt að er að h eilda rinn stæða á reikningu m fé lag sins hafi verið jákvæð þegar launagrei ðslur nar voru inntar a f hendi og að kaup á vöruskanna hafi verið félaginu til hagsbóta. Því er e i n nig m ó tmælt a ð umræddar greiðslur hafi valdið stefnanda tjóni og lögð er áhersla á að kr afa ve gna vangreiddra laun a s é forg angskr afa við skipti á búi félagsin s . Hva ð varðar varak röfu stefn d u u m lækkun á fjárk röfu s tefnanda er áréttað að aðeins sé unnt að rifta greiðslu að þ ví marki sem h ún teljist hæ rri en san ngjarnt var, s b r. 1. mgr. 133 . gr. laga nr. 21 /1 991 . Þá be ri að lí ta til 145. gr. laganna og þess að krafan s é ósanngjörn í garð stefndu. Um sé að ræða r iftun á launagreiðslum til stefnd u sem njóti forgangs við búskipti og hefð u fengist greidd ar af eignum búsins. Hafi stefnandi því ek ki orðið f yrir tj ón i . Þá hafi s tefnda frá upphafi ekki fengið greidd lau n í samræmi við ráðningarsamning og eigi hún raunar inni laun frá árunum 201 4 til 2018 sem auðsýnt þyki að ekki fáist grei dd úr þrotabúi nu. S tefnda hafi verið atvinnulaus frá því að f é lagið var tekið t il gjaldþrot as kipta og sé stærsti kröfuhafi í 9 þrotabú s tefnanda ei tt stærsta fasteignafélag landsins . Verði því að teljast ósanngjarnt að ger a st e fndu að greiða þær fj árhæðir sem um ræðir. Ja fn fr amt er u pphafstíma dráttar vaxta mótmælt og þ ess krafist að þ e ir miðist vi ð dómsup psögu fari svo ólíklega að kröfur s tefnanda verði teknar til greina. IV Nið urstaða Ágreiningur aðila lýtur annars vegar a ð þ ví hvort uppfyllt séu skilyrði til að rifta kaupum sem fram fóru 27 . des ember 2018 á 26 gjafak ortum frá Landsbankanum hf. a ð andvirði 1.690.000 krón um. Hin s vegar er deilt um hvort uppfyl lt séu skily rði til að rifta sex gr eiðslum til stefndu , se m n ámu s amtals 2.925.540 krónum , og fóru fram með millifærslum á tímabilinu 12. desember 2018 til og með 31. janúar 201 9. Hvað v arðar f yrri kröfuna þá liggu r fyrir að félagið k eypti umrædd gjafakort, það er þrettán kort að andvirði 100.000 krónur og þre ttán ko rt að andvirði 30.000 krónu r , hinn 27. desember 2018. Af hálfu stefnd u er b yggt á því að um hafi ver ið að ræða jólagjafir til sta rf smanna sem hafi verið þrettán talsins . St efnandi byggir kr öfu sína um riftun á 131. og 141. gr. laga nr. 21/1991. Sa mk væm t 131 . gr. má kre fjast riftunar á gjafagerningi að nánar til teknum skilyrðum um tímafresti uppfylltum. Þ að leiðir af 1. mgr. 14 2. gr. a ð fari riftun fram á þessum grunni skuli sá sem hafði hag af gjafagerningnum greiða þrotabúinu fé sem s varar til þess sem greiðsla þro tam annsins hefur orðið honum að notum, þó ekki hærri fjárhæð en sem nemur tjóni þr otabúsins . Þ að er eitt meginatrið a gja fa hugt aks 131. gr. að gjöfin leiði til eign aaukningar hjá móttakanda hennar , sem og að gja fatilgangur hafi búið að baki ráðstöfun . Að framangreindu virtu ber að bei na kröfu um riftun gjafar og endurgreiðslu að þeim sem mótt ök gjöfina og hafði ha g af he nni. E ins og hér er á statt byggir stefnandi ekk i á því að st efnda hafi sjálf f engið umrædd gjafabréf afhent og þannig auðg a s t . Fram kom við munnlegan málf lutning að fremur væri á því byggt að ráðstöfun g jafabréfanna til sta rfsm anna f élagsins skipti ekki má li, he ldur yrði að horfa til þess tíma þegar ka upin fóru fram. A ð þessu virtu telur dómurinn að r iftunar krafa stefnanda, ei n s og hún er fram sett, geti ekki st uðst við 131 . gr. laga nr. 21/1991. Af hálfu stefnanda hefur jafnfram t verið byggt á 141. gr . laga nr . 21/1991 en þar segir að krefjast megi rif tunar ráðstafana sem á ótilhlýðilegan hátt eru kröfuhafa til hagsbóta á kost n að annarra, leiða til þess að eignir þrotamannsins verði ekki til reiðu til fullnustu kröfuhöfum eða lei ða til skuldaaukningar kröfuh öfu m til tjóns, ef þrotamaðuri nn var ógjaldfær eða varð það vegna ráðstöfunarinnar og sá sem hafði hag af henni vissi eða m átti vita um ógjaldfærni þrotamannsins og þær aðstæður sem leiddu til þess að ráðstöfunin væri ótilhlýði leg . Fari riftun fram á þess u m g ru nni skal sá sem hafði ha g a f ráðstöfuninn i greiða bætur eftir almennum reglum, sbr. 3. mgr. 142. gr. laga nr. 21/1991 . Að mati dómsins ber að beina kröfu um r iftun samk væmt 141. gr. laganna að þeim sem hafði 10 hag af þeirri ráðstöfun sem talin er rift an leg , en ekki verður ráðið af málatilbúnaði ste fnanda að byggt sé á því að það hafi verið stefn da. Þegar af þessum ás tæðum v erður stefn da sýknuð af kr öfum stefnanda um riftun u mræddrar ráðstöfunar og um end ur greiðslu þeirrar fjá rhæð ar sem um ræðir. Eins o g r ak ið hefur verið ke ypti stefnda þrið j u ngshl ut í félaginu á árinu 2014 og s at hún í stjórn þess frá þeim tíma . Það er þv í ljóst að hún var nákomin félaginu í skilningi 3. gr. laga nr. 21/1991 , sbr. lög nr. 95/2010 . S tefnda st ar f aði sem verslunarstjó ri í fél ag inu og liggur fyrir ráðningarsamning ur fr á 15. ágúst 2014 . Gerð var grein fyr ir efni ráðningarsamningsins hér að fram a n, en samkvæmt honum skyldu laun stefndu aldrei vera lægr i en full mánaðarlaun fyrir flokk B (4) sam kvæmt við miðunarreglum ríkiss kattstjó r a um reiknað e ndurgjald . Ráðið verður af g ögnum málsins að stefnda hafi h vo rki fe ngið greidd laun í samræmi við ráðninga r samninginn á árunum 2017 og 2018 . Þannig bera gögn in með sér að greiðslur til stefndu vegna ársins 201 7 hafi samtals numið 1.276.55 3 k ró num og vegna á r si ns 2018 samtal s 1.535 .85 5 krónum. Að virtu m þeim gögnum sem liggja fyr ir virðast launagreiðslu r til stefndu einnig hafa verið óregluleg ar. Tekið skal fram að þetta er í samræmi við aðilask ýrslu stefndu , se m og skýrslu framkvæmd astjóra fé la gsin s fyrir dómi, þar sem fram kom að lau n h efðu oft ast verið g reidd í d esember og janúar þar s em þá hefðu tekj u r af re kstrinum verið mestar og peningar verið til . E ins og rakið hefur verið fékk stefnda greiddar samtals 2 . 925.540 krónur með sex grei ð slu m sem fram fóru 12. desember 2018, sem og 1 7., 22., 24. og 31. j anúar 201 9. Greiðslurnar fóru fram innan fjög u rra mánaða frá fres t degi sem var 26. mars 2019. Krafa ste fnand a um riftun þessara gre i ðslna er byggð á 131. gr., 133. gr. og 141. gr. laga nr. 21/ 19 91. Af hálfu stefndu er byggt á því að um hafi v erið að ræða launagreiðslur, að öðru leyti en því að greiðsla sem nam 30.000 krónum og f ór fram 12. d esem ber 2018 hafi verið endurgreiðsla vegna k aupa eig i nmanns hennar á vöruskann a fyrir félagið. Lögð hafa v erið fram gögn sem s tyðja það að eiginmað ur stefndu hafi keypt vöru skanna á vef sí ðunni amazon.com hin n 7. október 2018 og fengi ð hann send an á hótel þar sem hann dval di í Ba ndaríkjunum. Þá ligg u r fyrir að andvirði vöruskann ans umreiknað í ísl en skar krónu r er í námunda við 30.000 krónur, auk þess sem tilvísu n vegna umrædd rar g reiðslu va r skráð socket mobile order . Að þessu virtu fær krafa um riftun þessarar gr e i ðslu h vorki stoð í 131. né 133. g r . laga nr. 21/1991 , enda ekki um gjö f , laun eða annað endurg ja ld fyrir vinnu að ræða. Þá er ekki ástæða til að dra ga í efa að vöruskanninn hafi verið nýttur í versluninni og telur dómurinn að um hafi verið að ræða venjulega r áðstöfun vegna rekst urs félags i ns. Þegar af þeirri ástæðu getur þessi grei ðsla ekki talist ó t il hlýðileg o g verð ur því ekki heldur fall ist á riftun hen nar með vísan til 141. gr. la ganna. 11 R áðið ver ður af aðilaskýr slu s tefndu, s em og skýrslum meðei genda hennar fyrir dómi, að ákveðið hafi ve ri ð að millifær a hinar fimm gr eiðslurnar til stefndu í því s kyni að greiða he nni uppsö fnuð laun fyrir vinnuframlag he nnar til félagsins. Þessu til grundvallar hafi le gið sameiginleg ákvörðun allra þriggja meðeigend anna, en þær hefðu að jafnaði tekið ákvarðan i r um greiðslur af þessu m toga sam an. Við mat á þ ví hvo rt uppfyll t séu ski lyrði til rif tunar umræd dra greiðslna te lur dómurinn rétt að líta til fjárhagslegrar stöðu félagsins á þeim tí ma sem um ræðir , þar með t alið til þess hvort félagið hafi verið gjald f æ r t . Samk væmt dómaframkvæmd Hæs taréttar hefur hugtakið g ja ldfærni verið ský r t til samræm is við það skilyrði fyrir t öku bús skuldara til gjald þro taskipta sem fram kemur í 1. mgr. 64. gr. laga nr. 21/1991, sbr. t il dæmis dóm Hæstaréttar frá 29. október 2020 í m áli nr. 19/2020. Hefur þannig verið horft til þess hv or t skul da ri geti s taðið í fullu m skilum vi ð lánardrottn a s ína þegar kröfur þeirra falla í gjalddaga og ef svo er ekki hvort telja verði sennilegt að greiðsluörðugleikar hans muni l íða hjá innan skamm s . Á þeim tíma sem um ræðir hafði fé lagið vanefnt greiðs lu áætlun v ið tollst jóra f rá júl í 2018 , en g reið sla sem nam 2.751.799 krónu m og var á gja lddaga 1. desem ber 2018 hafði ekki verið innt af h en di. Eins og áður greinir var u mrædd greiðsluáætlun gerð vegn a fjárha g slegra erfiðleika félagsins sem gat ekki staðið s kil á st að greiðsl u til tollstj óra og nam skuld vegna þess a rúmum 3.000.000 króna þegar gr eiðsluáætl unin var ger ð. Það verður ekki fram hjá því horft að með samþykkt umræddrar á ætlunar lýsti félagið þ ví yfir að kæmi til vanefnda væri það s að fé la gið er e ignalau st og geti ekk i staðið í s k ilum við lánard rottna s ína þegar kröfur þess falla í gjalddaga [ ] og að ekki sé sennilegt að greiðsluörðugleika r félagsins líði hjá innan skamms tíma Þ es s i yfirlýsing um eigna l ey si var jafnframt grundvöllur úr sk urðar h é r aðsdóms frá m aí 2019 um að bú fé lags ins skyldi t ekið til gjald þrot askipta í s am ræmi við kröfu tollstjóra fr á mars á sama ári. Að þessu virtu verður að leggja til grundvallar að fjárhagsleg st a ð a félagsins hafi verið s læm í desember 2018 , enda v an efndi fé lagið í by rjun þess mánaðar greið slu áætlun v ið to llstjóra. S é litið til annarr a gagna sem varða fjárhagslega stöðu félag sins þá var eigið fé þess neikvætt samkvæmt ársreikningi vegna ársins 2 017 og hið sama er að segja um ársreikni nga vegna árann a 2015 og 2016 , en ekki var unninn ársreikn ingur vegna ársi ns 2018 . Þá hefur verið u pplý st að félagið átti engar ei gnir að frá töldum vörubirgðum , en e kki lig gja fyrir upplýsi n g ar um verðmæti þeirra. A ð mati dómsins er ekk i unnt að fallast á að fyrirlig gjan di yfi rlit veg na ban kareiknings féla gsins , þar sem með al an nars má sjá að staða n var ják væð á tiltek num tíma í d esember 2018 og janúar 201 9, renni stoðum undir að félagið hafi í reynd verið gjaldfært í des emb er 201 8 og janúar 2019 . Í þeim efnum skal tekið fr am að j afn vel þó að umtalsvert meiri tekj ur haf i verið a f rekstri ver slunarinnar í de sember og janúar en 12 aðra mánuði þá sý nir ják væð staða á reikningnum hvorki ein o g sér að félagið hafi getað stað i ð í fullum skilum við lánardrottna þegar kröfur þeirra f él lu í gj alddaga né að telja hafi mátt senn ilegt að greiðs lu erfiðleikar félagsins , sem sannarlega voru til staðar, myndu líða hjá innan skamms. Að öllu framangreindu virtu telur dómurinn rétt að legg j a til grundvallar að félagið hafi verið ógj al dfært í ski ln ingi 14 1. gr. lag a nr. 21/1991 þegar hina r umd eildu gr ei ðslur fóru fram. R áðið ver ð u r af a ðilaskýr slu s tefndu, s em og skýrslum meðei genda hennar fyrir dómi, að ákveðið hafi ve rið að millifær a umr æ ddar fjárhæðir til stefndu í því skyni að greiða henni la un vegna vinnu hennar í á gúst 2017, vegna á rsins 2018 og fyrir árið 2019 . Þessu til gr u nd vallar virðast hafa legið launaseð ill fr á ágúst 2017, lau nase ðill fyrir desember 2018 þar sem tilg reind var 2 5 0 tíma vinna og 16 0 tíma eftirvinna, sem og la unaseðill v eg na janú ar 2019 þar sem tilgreind var 455 tíma vinna og 32,5 tíma eftirvinna. Hvað se m líður röksemdum um að stefnda hafi átt inni laun hjá félaginu vegna vinnuf ramlags síns verður ekki fram hjá þv í horft að félagið var , eins og áður greinir, ógja ld fært á þ eim tím a sem um ræðir. Þegar stefnda og m eðeigendur hen nar tóku ákvörðun um að inna af hendi u mræddar greiðslur til henna r virði st ha fa verið h orft fr am hjá þeirri grunnreglu gjald þrotask i ptaréttar að kröfuhafar njóta jafnræðis gagnvart hv er öðrum og að sk ipta be r ei gnum bús milli þ e i rra að til tö lu að gættri r étthæð krafna þeirra að lögum , sbr. t.d. dóm Hæstaréttar frá 17. d esember 2013 í máli nr. 518/2013 . Stefnda og meðeigendur hennar gátu ekki ákveðið upp á sitt ein d æmi hvaða krö fur skyldi greiða þe gar f yr ir l á að félagið gæt i ekki staðið við s kuldbindingar sínar. Með umræddum greiðslum var í raun verið að hygla tilteknum kr öfuhafa , það er ste fndu sem v a r nátengd félaginu, á kostnað annarra. Með þessu var kröfuhöfum mismunað með ótilh lýðilegum hætti og l e id du greiðslurnar til þess að ei gnir vo ru ekki til reiðu til fullnustu kröf uhö f um . Þá s kal tekið fram að þó að um launakröf ur kunni að hafa verið að ræð a þá njóta kröfur s tefndu ekki forgangs við skipti á búinu þar sem stefnda var nákomin félaginu, sbr. 3 . mgr. 112. gr. laga nr. 21/1991, sbr. 19. gr. laga nr. 95/2 010. Samkvæmt þe ssu telur dómurinn að hinar umdeildu millifærslu r teljist til ótilhl ýðileg r a r áðst afa na í skilningi 141. gr. laga nr. 21 /19 91. Þá verður lagt til grundvallar að stefn d u hafi , sem s t jó r nar manni í félaginu og e iganda að þrið jungshlut í því, verið e ða mátt vera kunnugt um ógja ldfærni félagsins, sem og þær aðstæður sem leidd u til þess að ráðstöfunin vær i ótilhlýðileg . Það eru því uppf yllt s kilyrð i til að rifta g reiðslun um samkvæmt 141. g r. l a ga nr . 2 1/1 991 og er fallist á kröfu stefnanda á þeim grunni . Sa mkvæmt 3. m gr. 1 42. gr. laga nr. 21/1991 skal sá sem hafði hag af ráðst öfun sem er riftanleg samkvæm t 14 1. gr. greiða bætur eftir almennu m reglum. Með um rædd um greiðslum runnu 2 . 89 5.54 0 krón u r frá félaginu til stefndu sem hefðu ella ko mið til skipta í þrotabúinu . Stefn d a hafði hag af þessu og h afa e kki verið færð 13 haldbær rök fyri r því að lækka beri greið s luna með vísan til 145. gr. lag a nr. 21/1991. Ha fa þannig ekki verið lögð fram gögn s em varða fjárhagslega stöðu stefndu og li ggu r ekkert fyrir um að grei ðsla kröfunnar væri henni svo miklum erf iðleikum bundin að ósanngjarn t megi teljast , en það er grunnskilyrði ákvæðisins . Að þessu virtu verður s tefndu gert að g reiða stef na nda þá fjárhæ ð sem um ræðir . Kröfu um vexti hefur ekki v erið mótmælt, en stefn an di telur a ð upphafstími dráttarvax ta eigi að mið ast við dómsuppsögu. Að tek nu till iti til 9. gr . laga nr. 38/2001 um vexti og verðt r yggingu er rét t að reikna dráttarvexti frá þeim tíma er m án uður var liðinn frá því að stefnandi kraf ði st endurgreiðslu umræddrar fjárhæ ðar en það var gert 30 . september 2 019 . Verða d ráttarvextir því dæm d ir af kröfunni frá 30. október 2019. Að virtum úrslitum málsins og 3. mgr. 130 . gr. laga nr. 91/1991 þykir ré tt að má lskostnaður á milli aðila falli nið ur. Á sgerður Ragnardót tir héraðsdómari kveður upp dóm þen nan . D Ó M S O R Ð : Stefnda, Piia Susanna Mettaelae, er s ýkn af kröfu um riftun rá ðstöfunar sem fólst í kaupum á 26 gjafakortum frá Landsbankanum hf. 27 . desember 2018 s amtals að fjá rh æð 1.690. 000 krónur . Rift er gr eiðslu m F i nnsku bú ðarinnar ehf., til stefndu sem fr a m fóru með millifærslu 167.987 króna 12. de sember 2018, millif ærslu 1.000.000 króna 17. janúar 2019, millif ærslu 3 50.000 krón a 22. janúar 20 19, millif ærslu 185 .855 króna 24. jan úar 2019 og millifærslu 1.1 91.698 króna 31. janúar 2019. Stefnda greiði stefn a nda , þrota búi Finns ku búðarin nar ehf., 2 . 89 5.540 krónur með vöxtum samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 u m vexti og verð tryggingu af 1 67 .987 k r ó num frá 12. desember 2018 til 17. janúar 2019, en af 1 .167.987 krónum frá þeim degi til 22. jan úar 2019, en af 1.517.987 krónum f rá þei m degi til 24. j anúar 20 19, en af 1 . 7 03 . 842 kró num frá þeim degi til 31. janúar 2019, en af 2 . 89 5.540 krónum frá þeim d eg i til 30. október 201 9 , en með dráttarvöx tum samkvæmt 1. mg r. 6. gr. sömu laga frá þeim d egi til greiðsludags . Mál skostnaður m illi a ðila fellur niður. Ásgerður Ragnarsdóttir