1 Héraðsdómur Reykjavíkur Dómur 8 . desember 20 20 Mál nr. E - 7 4 2 2 / 201 9 : Þro tabú F innsku búðarinnar ehf. ( Sigmar Páll Jónsson lögmaður) gegn Satu Liisu Mari u Raemö ( Þorgeir Þorgeirsson lögmaður) Mál þetta, sem var dómtekið 20 . nóvember 2020, va r höf ð a ð 18. desember 201 9 , af þrotabúi F innsku búðarinnar ehf., [...] , gegn Satu Liis u Mari u Raem ö , [...] . Stefnandi kre f st þess að rift verði með dómi annars vegar greiðslu Finnsku b úðarinnar ehf. til stefn du 1 2. de s ember 20 18 með mill ifærslu að fjárhæð 200.0 00 krónur og hins vegar greiðslu fél agsins til stefndu 17. jan úar 2019 se m fór fram með millifærs lu sem nam 2.800.000 krónum. Þá er þess kraf ist að stefndu verði gert að greiða stefnanda 3.00 0.000 króna með vöx tu m samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 u m vexti og verð tryggingu af 200.000 krónum frá 12. desember 2018 til 17. janúar 2019, en af 3 .000.0 00 króna fr á þeim degi til 9. september 2019, en með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi t il gr e iðsludags . Jafnframt er kr afist málsk ostnað ar ú r he n di stef ndu. Stefnda krefst aðallega s ýknu, en til vara að kröfur stefnanda verði lækkaðar. Þá er kra fist málsk ostnaðar úr hendi stefnanda. I Helstu máls a tvik Félagið Suomi PRKL! De sign ehf. var s to fn a ð á árinu 20 09 af Riitu Anne Ma arit K aipain en og Retromedia ehf. sem var í eigu stefn du. Stefnda var frá þeim tíma stjórnarformaður félagsins og átti hlut í félaginu . Frá árinu 2014 átt u stefnda , Riitu Anne og Piia Susanna Mettaelae hver um sig þriðju ng sh l u t í félaginu og sátu einnig í stjórn þess. Samkvæmt á rsreikningi félagsins fyr ir árið 2014 fól st st arfsemi þ ess í rekstri gjafavöruverslun ar við Laugaveg í Reykjavík. Á árinu 2015 var nafni félagsins breytt í Finnsk u búðin a ehf . , en eingöngu v o ru seld ar finns kar vörur í versluninni . Ráðið v erður af á rsreikningi vegna 2014 að hagnaður félagsin s hafi numið 1.140.242 krónum og að ei gið fé hafi verið já kvætt sem nam 2.909.841 krónu. Á árinu 2015 flutti verslunin í Kringl una og var gerður leigusamningur við R e iti f asteignafélag í 2 ma rs það ár. Sé litið til ársreikninga félagsins vegna 2015 og 2016 e r ljóst að umtalsvert tap var ð á rekst ri þess. Sam kvæmt árs reikningi vegna 2015 var eigið fé neikvætt um 1.1 87.851 kró nu, en ráðið verður af ársrei kning i vegna 201 6 a ð eig ið fé hafi verið neikvætt um 8.799 .735 . Samkvæmt árs r eikningi vegna ársins 2017 nam hagn aður f élagsins 1.324.685 krónum , en eigið fé var í árslok neikvætt um 7.475.050 krónur. Ekki liggur fyrir ársreikningur vegna ársins 201 8. Vegna vangreiddrar s ta ð gre ið slu stó ð félagið í skuld við em b æ tti t ollstjóra. Skuldin virðist hafa myndast ve gna álagninga r í júlí, ágúst, september og október 2016, jan úar til og með september 2017, sem og vegna júní 2018. Hinn 24. júlí 2018 undirr itaði framkvæmdastjóri félag si n s s vo k allaða Greiðsluáætlun fyrir hönd þe ss. R áðið verður af áætluninni að skuldin hafi á þessum tíma numið 3.151.799 krónum með vöxtum , en höfu ðstóllinn nam 2.821.812 krónum. Í áætluninni var gert rá ð fyrir að 100.000 krónur yrðu inntar af hendi 1. á gú s t, 1. september, 1. októb er og 1. nóvember 2018. Þá skyldi greiða efti rstöðvarnar, 2.75 1.799 krónur, hinn 1. desember 2018. Fram kom að ekki yrði krafist gjaldþrotaskipta á meðan skuldari stæði við þessa greiðsluáætlun, en að öðrum vanefnd a úrræðum kröfu ha f a, s vo sem stöðvun atvinnurekstrar, vör slus viptingu lausafjár og nauðungarsölu aðgerðum yrði haldið áfram. Þá var meðal an n ars tekið fram að vansk il á nýjum álagningum, áætlunum, hækkunum eða breytingum á tímabilinu yllu því að g reiðsluáætlunin tel d ist f al l in úr gildi fyrirvaral aust. Svohljóðandi yf irlýsing sem bar heitið Y firlýsing skv. 4. tl. 2. mgr. 65. gr. lag a nr. 21/1991 um gjaldþ r otaskipti o.fl. var hluti af greiðsluáætluninni : Því er hér með lýst yfir fyrir hönd félagsins að verði e kki staðið v ið gr eið sluáætlun þessa sé það vegna þess að f élagið er eignalaust og geti ekki staðið í skilum við lánard ro ttna sína þegar kr öfur þeirra falla í g jalddaga, þ.m.t. gr eiðs luáætlun þessi og að ekki sé senn ilegt að greiðsluörðugleikar félagsins lí ði h já innan s k amms tíma. Okkur er ljóst að á grundvelli þ e ssarar yf irlýsingar geti inn heimtumaður ríkissjóðs sett fram kröfu um gjaldþrotaskipti á búi félagsi ns á næstu 12 mánuðum, skv. 4 . tl. 2. mgr. 65. gr. laga nr. 21/1991 , verði ekki staðið við greiðs luáætlun þes sa . Þ að liggur fyrir að fé lagið innti af he ndi greiðslur til tollstjóra í samræ mi við greiðslu áætlunina fram að gja l ddaga í desember 2018 . Frekari greiðslur voru ekki inntar af hendi til embættisins . Í j an úar 2019 tó ku eigendur félagsins , þ að er stefn da , Riit u Anne Marit Kaipainen og Piia Susanna Mettaelae , ákvörðun um a ð loka versluninni og fór rýmingarsala fram. Þær kveða ástæðu þe ssarar ákvörðunar hafa verið að he lsti birgir félagsins hætti að selja vörur til verslana, en við það hafi fo r sen dur fyri r r ekstr inum breyst. Bú stefna nda var tekið til g jald þrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur 2. maí 2019 á grundvelli b eiðni tollstjóra frá 2 6. mar s sama ár . Fram kemur í úrskurðinum að skiptabeiðandi segi skul d félagsins nema samt als 6.089.827 k r ó n um . 3 Þá er tekið fram að fyrir liggi yfirlýs ing skuldara um eignaleys i frá 24. júl í 2018, en þar virðist vísað ti l yfirlýsingar í fyrrgreind ri greiðsluá ætlu n tollstjóra frá þeim degi. Frest dagur við skiptin er 2 6. mars 2019 . Við skoðun ski ptastjóra fundu st en gar eignir í búi félagsins. Ýmsum kröfum var lýst í búið og samkvæmt fyrirliggjandi k röfuskrá námu þær samtals 18.735.153 krónum . Þar af nam krafa rí kisskattstjóra 7.137.097 krónum og krafa fasteignafélagsins Reita vegna vangoldinnar le igu 3.315 .910 k ró n um . Það liggur fyrir að hinn 12. desember 201 8 greiddi félagið stefndu 200.000 krónur. Þá voru henni greidd ar 2.800.000 krónur hinn 17. jan úar 2019. Stefnda heldur því fr am að um hafi verið að ræða endurgreiðslu láns samkvæmt skuldabréf i frá 26 . júní 20 1 7 . Umrætt skuldabréf er undirritað af stefn du sem útgef anda og er félagið tilgreint sem lántak i . Fram kemur í skj alinu að ste fnda láni félaginu 4.000.000 krónur + stofnkostnaður 83.050 kr. + vextir á lánstíma 100.000 kr . Greiða skuli að minnsta kosti 80 . 00 0 kr ónur á mánu ði og sé fyrsti gjalddagi 15. desember 201 7 , en lánið skul i að fullu greitt í síðasta lagi 15. desember 2018. Þá segir : Dráttarvextir sam k v æmt lögum . Með bréfi 9. ágúst 2019 lýsti skiptas tj óri yfir riftun á framangrei ndum millif ærslu m o g krafðist þess að stefnda myndi endurgreið a fj árhæð sem þeim n æmi til búsins. I I H e lstu málsástæð ur og lagar ök stefnanda Stefnandi byggir á því að s tefnda sé nákomin félaginu í s kilningi 3. gr. laga nr. 21 /1991 um gjaldþrotaskipti o.fl. og að þær gre ið s lur sem um ræðir séu riftanlegar á grundvel li 1 34. gr. og 141. gr. sömu laga. M eð þ ví að g reiða að fullu upp sk uld félagsins við stefndu rétt áður en starfsem i félagsins lauk hafi stefnda í krafti stöðu sinnar sem eiga ndi og stjórna r ma ður í félag inu set t p ers ónulega hagsmuni sína fram ar hagsmun um a nnarra kröfuhafa og félagsins sjálfs . Uppfyllt séu skilyrði 134. gr. laga nr. 21/1991 til riftunar . Umrædda r greiðslur hafi skert greiðslugetu félagsins ve rulega. Sjá megi a f upplýsingum u m bankar eikning féla gs i ns að hinn 17. janúar 2019 , þegar síðari gr e iðslan fór fram , hafi heildarinnstæða í lok dags numið 170.333 krónu m, en áður hafi hún numið 4.628.220 krónu m . Á þessum tíma hafi f élagið verið ógjaldfært og skylda hvílt á fyrirsvarsmönnu m félagsins til að k re f jast þess að bú þess yrði tekið til gjaldþr otaskipta, sbr. 2. mgr. 64. gr. laga nr. 21/1991 . F élagið hafi meðal annars staðið í hárri skuld við tollstjóra og leigusala , en greiðsluá ætlun við tollstjóra hafi verið vanefnd frá desember 2018. Það er jafn fr a mt by ggt á því að um ræddar greiðslur séu ri ftanlegar á grundvelli 141. gr. laga nr. 21/1991. Áréttað er að félagið hafi verið ógjaldfært á þessum tím a, sbr. fyrri röksemdir. Þá hafi stefndu, sem eiganda og stjórnar for manni félag s ins , verið e ða mátt ve ra f y llile ga ljós t hversu slæm fjárhagsleg stað a félagsins var . Bent er á að 4 fyrrgreind greiðslu áætlun við tollstjóra hafði að gey ma beina heimild fyrir embættið til að krefjast gjaldþrotaskipta kæmi til vanefnda , eins og raunin varð . V erði fallist á kröfu s t efnand a um riftun sé ste fndu s kylt að endur greiða þrotabúinu þær gr eið slur sem um ræðir. S é fallist á riftun á grundvelli 1 34 . gr. laga nr. 21/1991 sé krafa um endurgrei ðslu byggð á 1 . mgr. 142. gr. sömu laga . S tefnda hafi haft hag a f umræddum greiðslum o g svari sú fj árhæð sem um ræðir tjóni þro tab úsins. Ver ði fallist á riftun samkvæmt 141. gr. laga nr. 21/1991 sé fjárkrafa stefnanda byggð á 3. mgr. 142. gr. s ömu laga , enda lj óst að stefnda hafi verið grandsöm um rifta n leika umræddra gre iðslna. Tekið er fr a m að k rafa um vext i sé studd við 8. g r. l ag a nr. 38/2001 um vexti og verð tryggingu og miðist upphafsdagur vaxta við þann dag þegar greiðslurnar fór u fram. Krafa um drátta rvexti styðj i st við 1. mgr. 6. gr. sömu laga og mið i st við þing festingu máls ins. I I I Hel st u máls ástæður og lagarök stefndu St efn da byggir á því að ekki sé u uppfyllt skilyrði 13 4 . gr. l aga nr. 21/ 1991 til að rifta umræddum grei ðslum. Greiðslurnar hafi verið hluti af yrir fram ákveðinni fjármögnun til hagsbóta fyrir stefnanda . Við grei ðs l u skul darinnar hafi ekki verið hægt að s pá fyrir um að félagið myndi lenda í svo alvarlegum fjárhagsörðugleikum sem raun varð. Greiðsl urnar hafi átt sér stað eftir gjalddaga samkvæmt skuldabréfi fr á 26. júní 2017 og hafi ekki skert g reiðslugetu félagsin s s vo nok kru nemi. Skuld in hafi ekki verið gre idd fyrr en eðlile gt var og ekki heldur með ó v enjulegum greiðslueyri . Stefnandi virðist eingöng u byggja á því að með síðari greiðslunni hafi greiðslugeta félagsins verið skert verulega , en þ ví er mótmælt sem rö ng u og ós önnuðu. Umræddar greiðslur hafi veri ð eðlilegur hluti af rekstri félagsins, en v enja hafi verið að gera skuldir upp í desember og janúar . S já megi af reikningi félagsins 17. janúar 201 9 að heildarinn stæða hafi numið 4.631.625 kr ónum eftir að yfir dr á ttur f élagsins við Landsbankann hf . sem nam 6.000.000 króna hafði verið greiddur upp að fullu ásamt öðrum skuldu m . Þetta hafi allt v erið í samræmi við viðskiptavenju og eðli reksturs verslunarinnar. Staðan hafi verið sú sama þegar f yrri greiðslan f ór f ra m 12. d esember 2018, en þá hafi eig ið fé fél ag sins verið jákvætt og rekstur verið í fullum gangi. Gjaldfærni stefnanda á þeim tíma sem gr eiðslu r nar fó r u fram útiloki ein o g sér rift un á þessum grunni. Þá er bent á að stefnda hafi í fj ölda tilvika l án að f él a ginu f jármuni , eins og fyrirliggjandi skuld abréf ber i með sér . Þ að hafi einnig aðrir aðilar sem tengist félaginu gert og gefi þetta til kynn a að greiðslur nar hafi verið e ð lilegar eftir atvikum . Byggt er á því að ekki séu h eldur uppfyllt skilyr ði til ri ft u nar sa mkvæmt 141. gr. lag a nr. 21/1991 . Gre iðslu rnar hafi verið venjulegar eftir a tvikum og þ v í útilokað að þær teljist ótilhlýðilegar í skilningi ákvæðisins. Að sama skapi sé það ófrávíkjanleg a 5 skilyrði að félagið hafi verið óg jald fært á þessum tíma ek ki uppfyl lt. Þá hafi s tefnda í öllu falli ekki verið grandsöm um ógjaldfærnina hafi henni verið til að dreifa , en greiðsluáætlun tollstjó r a h afi e nga þýðingu í því sambandi. K röfu ste fnanda um endurgreiðslu er mótmælt og vísað t il þess að engin auðgun haf i á tt sér stað, auk þess sem engin gögn lig gi f yrir um meint tjón ste fnanda. Til s tuðnings varakröfu um l ækkun er vísað til 145. gr. la ga nr. 21/1991. IV Nið urstaða Ágreiningur aðila lýtur að því hvort uppfyllt séu skilyrði til a ð rifta greiðslu m Finnsku b ú ðarinn ar ehf. til stefndu sem f óru annars v egar fram með millif ærslu 200 .000 króna hinn 12 . desember 2018 og hins vegar með millifærslu 2. 800.000 króna hinn 17. janúar 2019. Krafa stefnand a er byggð á 134. og 141. gr. laga nr. 2 1 /1 991. Eins og rakið he fu r verið kom stefn da að stofnun f élagsins á á rinu 2009 og átti hún þrið jung shlut í félaginu frá árinu 2014 . Þá var hún stjórnarformaður félagsins . Það er því ljóst að hún var nákomin félaginu í skilningi 3. gr. laga nr. 21/1991 , s br. lög nr. 95/2010 . Fram k o m í að ilaskýrslu stefndu að hún hefði einku m komið að störfum í versluninni á annatímum , svo sem um jól , en að á kvarðanir um reksturinn hefðu a lmennt verið teknar sameiginlega af stefndu og meðe igendum hennar . Þetta er í s amræmi við skýrslur meðeig enda he n nar fy rir dómi. Þá hefði stefnda nokkrum si nnum lán að félag inu peninga, svo sem til vörukaupa, og hefð u þá verið gefin út skuldabréf . Ráðið v erðu r af framburði stefn du að það h afi ekki alltaf verið unnt að en durgreiða umrædd lán , sem hún og aðrir sem te ng d ust fé laginu veittu, með þeim hætti sem ráð gert var í skuldabréfunum. Ætti það meðal annars við um skuldabr éf ið frá 27. ágúst 2017 sem varðað i 4.000.000 króna lán stefndu til fé lagsins , en hinar umdeildu greið slur hefð u farið fram til endurg reiðslu á þv í. Með umræddu skuldabréfi lánaði stefnda fél aginu 4.000.000 króna . Gert var ráð fyrir því að a.m .k. 80.000 krónur yrðu endurgrei ddar mánaðarlega og átti lánið að vera að f ullu gre itt eigi síðar en 1 5. desember 2018. Að virtum gögnum málsins, sem og málat il b únað i stefnanda, er ekki á stæða til að d rag a í efa að félagið hafi skuldað stefn du þá f járhæð sem krafist er riftunar á þe gar hinar umdeildu greiðslur voru inntar af hendi 12. des ember 2018 og 17. janúar 2019 . Við mat á þ ví hvort uppfyllt séu skilyrði ti l rif tunar umræddra greiðslna telur dómurinn rétt að líta til fjárhagslegrar stöðu félagsins á þeim tí ma sem um ræðir , þar með t alið til þess hvort félagið hafi verið gjald fær t . Samk væmt dómaframkvæmd Hæs taréttar hefur hugtakið gjaldfærni verið skýr t til s a mræm is við það skilyrði fyrir t öku bús skul dara til gjald þrotaskipta sem fram kemur í 1. mgr. 64. gr. laga nr. 21/1991, sbr. t il dæmis dóm Hæstaréttar frá 29. október 2020 í m áli nr. 19/2020. Hefur þannig verið horft t il þess hvort skul dari geti staðið í f ullu m skilum við 6 lánardrottn a sína þegar kr öfur þeirra falla í gjalddaga og ef svo er ekki hvort telja verði sennilegt að greiðsluörðugleikar hans muni l íða hjá innan skamms . Á þeim tíma sem um ræðir hafði fé lagið vane fnt greiðsluáætlun við tollstjóra f rá júl í 2018 , en g reið sla sem nam 2.751.799 kr ónu m og var á gjalddaga 1. desem ber 2018 hafði ekki verið innt af h en di. Eins og áður greinir var u mrædd greiðsluáætlun gerð vegna fjárha g slegra erfiðleika félagsins sem gat e kki staðið skil á st að greiðslu til to l lstj óra , en skuld vegna þessa nam rúmum 3.0 00.000 króna þegar gr eiðsluáætl unin var ger ð. Það verður ekki fram hjá því horft að með samþykkt umræddrar á ætlunar lýsti félagið þ ví yfir að kæmi til vanefnda væri það þes s að félagið er eignalau st og g et i ekk i staðið í sk ilum við lánardrottna s ína þegar kröfur þess falla í gjalddaga [ ] og að ekki sé sennilegt að greiðsluörðugleika r félagsins líði hjá innan skamms tíma Þ essi yfirlýsing um eigna l ey si var jafnframt gru ndvöllur úrskurðar hér aðsdóms frá m aí 2019 um að bú félags ins skyldi tekið til gj ald þrot askipta í sam ræmi við kröfu tollstjóra fr á mars á sama ári. Að þessu virtu verður að leggja til grundvallar að fjárhagsleg st a ð a félagsins hafi verið s læm í desember 20 18 , enda vanefndi félagið greiðslu áæ t lun v ið tollstjóra. S é litið til annarra ga gna sem varða fjárhagslega stöðu félag sins þá var ekki unninn ársreikningur vegna ársins 2018, en s amkvæmt árs reikning i vegna ársins 2017 var eigið fé n eikvætt og hið sama er a ð segja um ársreikninga vegna áran na 2015 og 2016 . Þá hefur verið u pplýst að fél agið átti engar ei gnir að frá töldum vörubirgðum , en e kki lig gja fyrir upplýsi n g ar um verðmæti þeirra. Að mati dómsins er ekk i unnt að fallast á að fyrirlig gjandi yfi rlit vegna ban kareiknings félagsins , þar sem me ð al annars má sjá að staða n var jákvæðum á t ilteknum tíma í d esember 2018 og janúar 201 9, renni stoðum undir að félagið hafi í reynd verið gjaldfært í des emb er 201 8 og janúar 2019 . Í þeim efnum skal tekið fram að jafn vel þó að umtalsv ert meiri tekjur haf i v erið af rekstri ver slunarinnar í desember o g janúar en aðra mánuði þá sý nir ják væð staða á reikningnum hvorki að félagið hafi getað staðið í fullum skilum við lánardrottna þegar kröfur þeirra féllu í gjalddaga né að telja hafi mátt s ennilegt að greiðslu er f iðleikar félagsins , sem sannarlega voru til staðar, myndu líða hjá innan skamms. Að öllu framangreindu virtu telur dómurinn rétt að leggja til grundvallar að félagið hafi verið ógj al dfært í skilningi 141. gr. lag a nr. 21/1991 þegar hinar umd eildu gr eiðs lu r fóru fram . R áðið ver ður af aðilaskýr slu s tefndu, s em og skýrslum meðei genda hennar fyrir dómi, að ákveðið hafi ve rið að millifær a umræddar fjárhæðir til stefndu í því skyni að endurgreið a lán hennar til félagsins. Virðis t þar hafa verið h orft fram hjá þ e irri grunn reglu gjald þrotaskiptaréttar að k röfuhafar njóta jafnræðis gagnvart hv er öðrum og að skipta ber ei gnum bús milli þ e i rra að til tölu að gættri rétthæð krafna þeirra að lögum , sbr. t.d. dóm Hæstaréttar frá 17. d esember 2013 í máli nr. 518/2013 . S te f nda 7 og meðeigendur hennar gátu ekki ákveðið upp á sitt ein dæmi hvaða skuldir s kyldi greiða þe gar fyr ir l á að félagið gæt i ekki staðið við skuldbindingar sínar. Með umræddum greiðslum var í raun verið að hygla tilteknum kröfuhafa , það er ste fndu sem var ná t engd félaginu, á kostnað annarra. Með þessu var kröfuhöfum mismunað með ótilh l ýðilegum hætti og leid du greiðslurnar til þess að ei gnir vo ru ekki til reiðu til fullnustu kröfuhö f um . Samkvæmt þessu telur dómurinn að hinar umdeildu millifærslur teljist til ó t ilhl ýðileg r a r áðst afa na í skilningi 141. gr . laga nr. 21 /1991. Þá verður lagt til grundvallar að stefn d u hafi , sem st jó r narformanni f élagsins og e iganda að þriðjungshlut í því, verið e ða mátt vera kunnugt um ógjaldfærni félagsins, sem og þær aðstæður se m l eiddu til þess að ráðstöfunin væri ótilhlýð ileg . Það eru því uppf yllt s kilyrði til að rifta g reiðslun um samkvæmt 141. gr. laga nr . 2 1/1 991 og er fallist á kröfu stefnanda á þeim grunni . Sa mkvæmt 3. m gr. 1 42. gr. laga nr. 21/1991 skal sá sem hafði hag a f r áðstöfun sem er riftanleg samkvæmt 14 1. gr. greiða bætur eftir almennu m reglum. Með um rædd um greiðslum runnu 3.000.000 króna frá félaginu til stefndu sem hefðu ella ko mið til skipta í þrotabúinu . Stefn d a hafði hag af þessu og h afa e kki verið færð haldbæ r r ök fyri r því að lækka beri greiðsluna með v ísan til 145. gr. lag a nr. 21/1991. Ha fa þannig ekki verið lögð fram gögn sem varða fjárhagslega stöðu stefndu og liggu r ekkert fyrir um að grei ðsla kröfunnar væri henni svo miklum erf iðleikum bundin að ósanngj ar n t megi teljast , en það er grunnskilyrði ákv æðisins . Stef ndu verður því gert að greiða stef na nda þá fjárhæð sem um ræðir . Kröfu um vexti hefur ekki verið mó tmælt, en uppha fs tíma d ráttarv axta var mótmælt af hálfu stefndu við munnlegan málflutning . Að tek n u t ill iti til 9. gr . laga nr. 38/2001 um vexti og verðt r yggingu er rét t að reikna dráttarvexti frá þeim tíma er mánuður var liðinn frá því að stefnandi kraf ði st endurgreiðslu umræddrar fjárhæ ðar en það var gert 9. ágúst 2 019. Verða d ráttarvextir því dæm d ir a f kröfunni frá 9. se p tember 2019 , eins og st efnandi krefst . Með vísan til 1 . mgr. 130. gr. laga nr. 91/1991 ver ður stefnd u gert að greiða stefn an da málskos tnað . Við ákvörðun máls kostnaðar e r meðal annars litið ti l umfangs málsins og þess að samhliða þes su máli er u rekin tv ö ö nnur mál þar sem svipuð sak arefni er u til úrlausnar . Að t eknu ti lliti til þess a þykir m á lskostnað u r hæfilega ákveðinn 6 5 0. 000 krónur. Á sgerður Ragnardót tir héraðsdómari kveður upp dóm þen nan . DÓMSORÐ : Rift er gr eiðslu m Finnsku bú ð ar i nnar ehf., til stefndu , Satu Liis u Mari u Ra em ö , sem fóru annars vegar fram 12. desember 20 18 með mill ifærslu 200.000 krón a og hins vegar 17. jan úar 2019 með millifærs lu 2.800.000 krón a . 8 Stefnda greiði stefnanda , þrotabúi Finn sku búðarinnar ehf., 3.00 0. 00 0 króna með vöx tum samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 u m vexti og verð tryggingu af 200.000 kró num frá 12. desember 2018 til 17. janúar 2019, en af 3 .000.0 00 króna fr á þeim degi til 9. september 2019, en með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. sömu laga f rá þeim degi til greiðsludags . Stefn da g reiði stefnanda 6 5 0.000 krónur í má lskos tnað. Ásgerður Ragnarsdóttir