1 Héraðsdómur Reykjavíkur Dómur 8 . d esember 20 20 Mál nr. E - 7 4 2 6 / 201 9 : Þro tabú F innsku búðarinnar ehf. ( Sigmar Páll Jónsson lögmaður) gegn Riitu Anne Ma arit K aipainen ( Þorgeir Þorgeirsson lögmaður) M ál þetta, sem var dómtekið 19. nóvember 2020, va r höf ð að 18. desember 201 9 , af þrotabúi F innsku búðarinnar ehf., [...] , gegn Riitu Anne Ma arit K aipainen , [...] . Stefnandi kre f st þess í fyrsta lagi að rift verði með dómi gjafagerningi Finnsku búðarinnar ehf. ti l stefndu s amtals að fjárhæð 3.890.751 krón ur, sem fram fór með millifærslum á tímabil inu 10. desember 2018 til og með 6. febrúar 2019 kraf ist að stefndu ve rði gert að g reið a stefnanda 3.890.751 krónu með vöxtum samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2 0 0 1 um vexti og verðtryggin g u af 175.000 krón um frá 1 0 . til 2 1 . desember 2018, en af 450.000 krónum f rá þeim degi til 28 . desember 201 8 , en af 1.463.646 krónum fr á þeim degi til 17 . janúar 2019, en af 1.981.065 krónum fr á þeim degi til 22 . janúar 20 19, en af 2 .331.065 krónum frá þei m degi til 24 . jan úar 2019, en af 2.803.391 krónu frá þeim degi til 31. janúar 2019, en af 3.830.751 krónu frá þeim degi til 6. febrúar 2019, en af 3.890.751 krónu fr á þeim degi til 3 0 . október 2019, en með dráttarvöxtum samkvæmt 1 . mgr. 6. gr. sömu lag a til greiðsludags . J afnframt er kr afist málsk ostnað ar ú r he n di stefndu. Stefnda krefst aðallega s ýknu, en til vara að kröfur stefnanda verði lækkaðar. Þá er kra fist málsk ostnaðar úr hendi stefnanda. I Helstu máls atvik Félagið Suo mi PRKL! De sign ehf. v ar stofnað á árinu 20 09 af stefndu og Retromedia ehf. sem var í eigu Satu Liis u Maria Raem ö . Stefnda var í stjórn félagsins frá upphafi og var jafnframt framkvæmda stjóri þess. Frá árinu 2014 átt u stefnda , Satu Li isa og Piia Susanna Me tt aelae hver um sig þ riðju ngshlu t í félagin u . Sa mkvæmt ráðningarsam ningi frá 1. febrúar 2012 star fa ði stefnda sem framkvæmdastjóri félagsins o g va r sta rfshlutfallið tilgreint sem 100%. Fram kom a ð greiddar yrðu 2 . 76 0 krónur fyrir dag vinnu, en 4 . 968 kró nur f yrir yfi rvinn u. Þá sagði Laun kr/mán : 47 2 .000 (B4) . Um launin sagði ná nar: L aun munu fylgja flokki B4 2 skv. reiknuðu endurgjaldi RSK og verða aldrei læg r i en full mán aðarlaun fyrir flokk B(4) . Samkvæmt á rsreikningi félagsins fyr ir árið 2014 fól st s t a rfsemi þ ess í rekstri gjafavöruverslun ar við Laugaveg í Reykjavík. Á árinu 2015 var nafni félagsins breytt í Finnsk u búðin a ehf . , en eingöngu v o r u seldar finns kar vörur í versluninni . Ráðið v erður af á rsreikningi vegna 2014 að hagnaður félagsin s hafi num ið 1.140.242 krónum og að ei gið fé hafi ver ið já kvætt sem nam 2.909.841 krónu. Á árinu 2015 flutti verslu nin í Kringl u na og var gerður leigusamning ur við R eiti f asteignafélag í ma rs það ár. Sé litið til ársreikninga félagsins vegna 2015 og 2016 e r ljóst að u mtalsvert tap var ð á re kst ri þess. Sam kvæ mt árs reikningi vegna 2015 var eigið fé neikvætt um 1.1 87.851 kró nu, en ráð ið verður af ársrei kning i veg na 2016 að eig ið fé hafi verið neikvætt um 8.799 .735. Samkvæmt árs r eikningi vegna ársins 2017 nam hagn aður f é la gsins 1.324.685 k rónum , en eigið fé var í árslok neikvætt um 7.475.050 krónur. Ekki liggur fyrir ársreikningur vegna ársins 201 8. Vegna vangreid drar stað gre ið slu stó ð félagið í skuld við em b æ tti tollstjóra. Skuldin virðist hafa myndast ve gna álagninga r í júlí, ágúst, sept ember o g október 2016, j an úar til og með september 2017, sem og vegna júní 2018. Hinn 24. júlí 2018 undirr itaði stef nda sem framkvæmdastjóri félagsins s vo k allaða Greiðsluáætlun fyrir hönd þess. R áðið verður af áætluninni að skuldin haf i á þessum tíma numið 3.151.799 krónum með vöxtum , en höfu ðstóllinn nam 2.821.812 krónum. Í áætluninni var gert rá ð fyrir að 100.00 0 krónur yrðu inntar af hendi 1. ágúst, 1. september, 1. októb er og 1. nóvember 2018. Þá skyldi greiða efti rstöðvarnar, 2.75 1 .7 99 krónur, hinn 1. desember 2 018. Fr am ko m að ekki yrði krafist gjaldþrotaskipta á meðan skuldari stæði við þessa greiðsluáætlun, en að öðrum vanefnd a úrræðum kröfuhafa, s vo sem stöðvun atvinnurekstrar, vör slusviptingu lausafjár og nauðungarsölu aðgerðum y rð i haldið áfram. Þá var meðal an n ars tekið fram að vansk il á nýjum álagningum, áætlunum, hækkunum eða breytingum á tímabilinu yllu því að g reiðsluáætlunin tel d ist fallin úr gildi fyrirvaral aust. Svohljóðandi yfirlýsing sem bar heitið Y firlýsing skv. 4. t l. 2. mgr. 65. gr . lag a nr. 21/1991 u m gjal dþ r otaskipti o.fl. var hluti af greiðsluáætluninni : Því er hér með lýst yfir fyrir hö nd félagsins að verði ekki st aðið við gr eið sluáætlun þessa sé það vegna þess að f élagið er eignalaust og geti ekki staðið í sk il um við lánard ro ttna sína þegar kr öf ur þei rra falla í g jalddaga, þ.m.t. gr eiðs luáætlun þessi og að ekki sé senn ilegt að greiðsluö rðugleikar félagsins líði h já innan skamms tíma. Okkur er ljóst að á grundvelli þe ssarar yf irlýsingar geti inn heimtumaður ríki ss jóðs sett fram kröfu um gjaldþrotas kipti á búi félagsi ns á næstu 12 mánuðum, skv. 4 . tl. 2. mgr. 65. gr. laga nr. 21/1991 , verði ekki staðið við greiðsluáætl un þessa. 3 Þ að liggur fyrir að fé lagið innti af he ndi greiðslur til tollstjóra í samræ mi við gr ei ðslu áætlunina f ram að gja l ddaga í d esembe r 2018 . Frekari greiðslur voru ekki inntar af hendi til embættisins . Í j an úar 2019 tó ku eigendur félagsins , þ að er stefnda, Riit u Anne og Satu Liisu , ákvörðun um a ð loka versluninni og fór rýmingarsala fram. Þær k veða ástæðu þe s sarar ákvörðunar haf a veri ð að he lsti birgir félagsins hætti að selja vörur til versl ana, en við það hafi for sen dur fyrir rekstr inum breyst . Bú stefna nda var tekið til g jald þrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur 2. maí 2019 á gr un dvelli b eiðn i tollstjóra frá 2 6. mar s sam a ár . Fram kemur í úrskurðinum að skiptabeiðandi segi sk ul d félagsins nema samtals 6.089.827 kr ónum . Þá er tekið fram að fyrir liggi yfirlýsing skuldara um eignaleys i frá 24. júl í 2018, en þar virðist vísað ti l yf ir lýsingar í f yrrgreind ri greiðslu á ætlu n to llstjóra frá þeim degi. Frest dagur við skiptin er 2 6. ma rs 2019 . Við skoðun ski ptastjóra fundust en gar eignir í b úi félagsins. Ýmsum kröfum var lýst í búið og samkvæmt fyrirliggjandi k röfuskrá námu þær samtals 18. 73 5.153 krónum . Þar af nam krafa r í kisskatt stjóra 7.137.097 krónum og krafa fasteignafélagsins Reit a vegna vangoldinnar le igu 3.315 .910 krónum . Hinn 25. ágúst 2018 var undirritað skuldabréf á milli stefndu og félagsins. Þar kom fram að st efnda lánaði fél ag inu 350.000 krónum og að lánið skyldi að fullu greitt í síðasta lagi 30. nóve mber 2018 . Tekið var fram að drátta rvextir skyld u vera samkvæmt l ögum . Það liggur fyrir að á tímabilinu 1 0 . desember 2018 til 6 . febrúar 2019 fékk stefnda samtals greiddar 3 .8 90.751 krón u r með átta millifær slum frá f élagi nu . Stefnda heldur því fr am að um hafi verið að ræða launagreiðslur, þar með talið greiðslur vegna vangoldin na launa , se m og e ndu rgreiðslur vegna fyrr grein d s láns. Með bréfi 30. september 2019 lýsti skiptast j ó ri yfir rif tun á þessum g reiðsl um og kraf ðist þess að stefnda myndi endurgreiða fj árhæð sem þeim næmi til búsins. Með tölvub réfi lögmanns stefndu 7. október 2019 var r iftun mótmælt. II H elstu málsástæð ur og lagar ök stefnanda Stefnandi byggi r á því að á tta gre iðslur sem stefnda móttók frá féla ginu á tímabilinu 1 0 . desember 2018 til 6. febrúar 2019 séu riftanlegar á grundvelli 1. mgr. 131. gr., 1. mgr. 133. gr. og 141. gr. laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o .fl. Umrædda r greiðslur nem i samt als 3.890. 75 1 krónu og séu ýmist skýrðar se laun e ð millifærslur i st með eftirfarandi hætti: 06.02.2019 Lau n 60.000 kr. 31.01.2019 Laun 1.027.360 kr. 24.01.2019 Laun 472.326 kr. 22.01.2019 Laun 3 50.000 kr. 4 17.01. 2019 Laun 517.419 kr. 2 8.12.2018 Laun 1.013.646 kr. 21.12.2018 Millifært 275.000 kr. 10.12.2018 Millifært 175.000 kr. Byggt er á því að gr eiðs lurnar hafi allar farið fram innan sex mánaða frá frestdegi , eins og áskilið sé í 1. mgr. 131. gr. laga nr. 21 / 1991 . Þær s kýringar stefndu að g reiðslu rnar hafi verið vegna vang oldinna laun a séu ekki trúverðugar , enda séu þær langt umfram þær fjárhæðir sem ve nja haf ð i myndast um að greiddar væru fyrir vinnu stefnd u hjá félaginu fram til þessa. S önnunarby rði fyri r því að greiðslu rna r s é u vegna raunveruleg s v innuframlags hvíli á stefndu , en ekki hafi verið greidd staðgreiðsla og launatengd gjöld af greiðslunum nema að lit lu leyti. Sé því um að ræða gjafagerning sem sé riftanlegur samkvæmt 1. mgr. 131. gr. laga nr. 21 /1991 . Verði ekki fallist á að umræddar gre iðslur teljist vera gjafagerningur er byggt á því að þær séu r iftanlegar samkvæmt 1. mgr. 133. gr. laga nr. 21/1991 . Stefnda sé nákomin hinu gjaldþrota félagi , sbr. 4. og 5. t ölu lið 3. gr. laga nna. G reiðslu r nar s éu til muna hærri en þau laun sem hún h af i f engið a ð meðaltali frá félaginu á síðustu mánuðum fyrir gj ald þrot og venja hafði myndast um. Séu greiðslurna r bersýnilega hærri en sanngjarnt get i talist. Þá hafi stefndu sem einum eiganda félagsins og stjó r nar ma nni verið að ful lu ljóst hvernig fjárhags s tö ðu félagsins h efð i verið háttað þegar greiðslurnar voru inntar af hendi. Jafnframt hafi tekjur af atvinnurekst rinum verið litlar sem engar undir lok rekstur s félagsins. Til s tuðnings k röfu um riftun e r jafnfra mt b yggt á 141. gr. laga nr. 21/1991 þar se m um ó tilhlýðil egar ráðstafanir hafi verið að ræða . Ár éttað er að s tefndu hafi verið ljóst hversu slæm f járhagsleg staða félagsins h efð i verið á þeim tíma þegar greiðsl an f ór fram, e nda hafi hún veri ð einn eigenda f éla g sins og setið í stjórn þess. Þá hafi hún vi tað að ekki h efði verið unn t að standa við greiðslu samkomulag við tollstjóra, e inn stærsta kröfuhafa félagsins , sem og að samkomu lagið gerði ráð fyrir heimild embættisins til að krefjast gjaldþ rotaskipta á f él agin u yrði ekki staðið við það. Verði fal list á kröfu stefnanda um riftun sé ste fndu s kylt að endurgreiða ste fnanda þær gr eið slur sem um ræðir. Sé fallist á riftun samkvæmt 1. mg r. 131. gr. eða 1. mgr. 133 gr. laga nr. 21/1991 byggist krafa um endur greið sl u á 1. mgr. 142. gr. sö mu l aga. St efn da h afi ha ft hag af umræddu m greiðslum og nemi þær samtals 3 . 890 . 751 krónu . Sú fjárhæð sva r i einnig til þess tjóns sem þrotabúið hafi orðið fyrir , enda hafi fjárhæ ðin ekki verið til reiðu til fullnustu k röfuhöf um. S é fa llist á riftun á grundvelli 141. gr. laga nr. 2 1/1991 sé krafa um endurgrei ðslu byggð á 3. mgr. 142. gr. sömu l aga, enda ljóst að stefnda hafi verið grandsöm um riftanleika umræddra greiðslna. Tekið er fram að k rafa um vext i sé studd við 8. g r. laga nr. 38 /2001 um vexti og verð tryggingu og miðist uppha fsdagur vaxta við þann dag þegar greiðslurnar fór u 5 fram. Krafa u m dráttarvexti styðj i st við 1. mgr. 6. gr. sömu laga og mið i st við þingfestingu máls ins. I I I Hel st u máls ástæður og lagarök stefn du Stefn da byg gi r á því að ekki sé u uppfyllt skilyrði 131 . gr. l aga nr. 21/ 1991 til að rifta umræddum grei ðslum. Um hafi verið að ræða laun ti l ste fndu vegna júlí, ágúst, október og d esember 2018 og janúar 2019 , auk endurgreiðslu á láni hennar til félags ins. Ekki hafi v er ið um það að ræða að verðmæti væru a fh ent ste fndu án þess að endurgjald kæmi fyrir og séu skilyrði 131. gr. lag a nr. 21/1991 því ekki uppfyllt. Rökum stefn and a um að greiðslur nar séu lang t umfram það sem venja hafi skapast um að greiða st efndu í laun er mó tmæ lt . S amkvæmt r áðningarsamningi hafi fé laginu b orið að g reiða stefndu tímagj ald fyrir dag - og yfirvinnu , en þó aldrei lægri laun en samkvæmt reiknuðu endurgjaldi r íkisskatts tjóra hverju sinni . Samkvæmt viðmiðunarreglum r íkisska ttstjó ra hafi reikna ð end ur gjald fyrir árið 2018 numið 722.000 krónu m á m ánuði eða 8.664.000 krónum á ári . Fyrir árið 2019 hafi það numið 769.000 krónum á mánuði eða 9.228.000 krónum á ári . Samkvæmt fyri rliggjandi launaseðlum hafi stefnda fengið greiddar 1 .013.646 krónur fyri r mán uð ina, júlí, ágúst og hluta af október 2018 . Fyr ir nóvember 2018 hafi stefnda fengið greiddar 517.419 krónur, 822.326 krónur fyr ir desem ber 201 8 og 1.087.000 krónur fyrir janúar 2019 . Þá hafi heildarlaun stefndu fyrir árið 2018 num ið 5.055.629 krónum , en 5 .8 21.072 krónum fyrir árið 2017 . Hafi launa greið slurn ar því verið lang t undir því sem greini í ráðningarsamningi og v iðmiðum r íkisskattstjóra um reiknað endurgjald . Laun stefndu hafi vissulega verið hærri í desember 2018 og janúar 2019 , en það skýri st einf al dlega af jólaverslun og janú ar úts ölu . Þes sir tveir mánuðir séu stærstir í verslunarrekstri . Í ljósi þess a get i umrædd ar launagreiðslur ekki talist bersýnilega hærri en sanngjarnt þyki og s é u skilyrð i 1. mgr. 131. gr. l aga nr. 21 /1991 því e kki uppf yllt í má li nu. Stefnda byggir einnig á því að ski lyrð i fyrir rif tun samkvæmt 133. gr. laga nr. 21/1991 s éu ekki uppfyllt. Ti l að riftun á þessum grunni sé heimil þurf i greiðslur að vera bersýnilega hærri en sanngjarnt get i talist og tak i reglan eingöngu t il gróf ra tilvika. Við sanngirnismatið verð i að ta ka mi ð af ý msum þáttum, svo sem vinnuframlagi og sé r fræðiþekkingu þess sem í hlut eig i, se m og atvika á borð það við hvort launagreiðandi hafi staðið við skyldur sínar gagnvart lau namanni. T ekið er f ram að g reiðsl ur 10. og 21. desember 2018 , sem n ámu s amta ls 350 .000 krónum , hafi verið endurgreiðsla á l áni stefndu til félagsins og geti ekki komið t il ri ftunar þ eirra samkvæmt 1. mgr. 133. gr. l aga nr. 21/1991. Þá hafi la un stefndu ver ið umtalsvert lægri en grei nir í vi ðmiðu m ríkiss kattstjóra um reiknað e ndurg jald o g gert var ráð fyrir í ráðninga rsam n ingi hennar við félagið. 6 Þ ví e r jafnframt mó tmælt að u ppfyllt séu skilyrði til riftunar samk væmt 141. gr. laga nr. 21/1991 . Ósannað sé a ð fé lagið h afi verið ógjaldfær t þe ga r umræddar g reiðslur fór u fram . Sjá megi af árs reikningi 2017 að hagnaður félagsins hafi numið 1 .324.685 krónum og heildartekju r 49.389.777 krónu m . Ekki liggi fyrir ársreikningur fyrir árið 2018 , en g anga verði út f rá þv í að rekstur félagsins hafi gengið v el . S tefnandi hafi ekki lagt fram nein gö gn sem sýni fram á ógjaldfærni félagsins á umræddum t íma og sé aðeins vísað til greiðs lusamkomulag s við t ollstjóra frá júl í 2018 . Bent er á að tol ls tj óri hafi gert greiðslusamkomu lag ið við stefn anda vegna lánstrau st s félagsins. Greit t hafi verið samk væmt s amkomu laginu fram til nóvember 2018 og ætlunin verið að greiða upp eftirstöðvar eftir j ólaverslun og jan úa rútsölu 2019. Félagið hafi ekki verið á vanskilaskrá og fj á rnám ekki veri ð gert í eignum þess fyrr en löngu e ftir a ð umræddar greiðslur voru inntar af hendi . Þá er bent á að 9. janúar 201 9 haf i st ef nandi greitt upp 6.000.000 króna yfirdrátt félagsins við Landsbankann hf. ásamt öðrum skuld um. H eildarinn stæða félagsins á bankareikningi hafi hinn 17. janúar 2019 v er ið jákvæ ð og standist ekki a ð það ha fi ve rið ógjaldfært . Þ v í er s érsta klega mó tmælt að gerð greiðslusamkomulag s v ið t ollstjóra í júlí 2018 sé til marks um gr andsemi stefnd u um ógjaldfærni félag s ins. Samkom ul ag ið hafi verið gert þar sem félagið naut traus ts hjá tollstjóra og hafi það innt af hendi greiðslur til embæt tisins samkvæm t samkomulaginu. Enn fremur hafi verið ráðist í töluverða vinnu við gerð ve fverslunar á sama tíma og greiðslusamkomulagið var un dirrit að , en ekki hefði verið sto fnað til slík s kos tn aðar hefð i stefndu verið ljóst að félagið væri ógjaldfært . Þa r að auki hefð u ste fnda og s ameigendur hennar getað nýtt yfirdrátt félagsins hjá La ndsbankanum hf. og hald ið rekstri áfram. Því er einnig m ó tmælt a ð umræddar greiðslur hafi valdið stefnanda tjó ni og lögð áhersla á að kr afa vegna vangrei ddra laun a sé forgangskr afa við skipti. Þá hafi lán stefndu til félagsins verið greitt eftir umsaminn g jalddaga , eins og venjan ha fi verið við uppgreiðslu sambærilegra l án. S é ósannað að stefn andi hafi verið ó gjal df ær þegar umrædd ar greiðsl ur f óru fram og að stefnda hafi verið grandsöm um ógjaldfærnina , sbr. fyrri röksemdir. Hva ð varðar varak röfu s tefn d u u m lækkun á fjárk röfu s tefnanda er áréttað að aðeins geti verið unnt að rifta greiðslu að þ ví marki sem h ún tel ji st hæ rri en san ngjarnt var, s b r. 1. mgr. 133. gr. laga nr. 21/1 991 . Þá ber i að lækka kröfuna með v ísan til 145. gr. sömu laga þar sem kr afan s é ósanngjörn í gar ð stefndu. Um sé að ræða r iftun á launagreiðslum til stefnd u sem njóti forgangs við búskip ti o g hef ð u fengist greidd ar af eignum búsins. Hafi stefnandi því ekki orðið fyrir tjón i . Þá hafi stefnda frá upphafi ekki fengið greidd laun í samræmi við ráðningar samning og eigi hún raunar inni laun frá árunum 201 2 til 2018 sem auðsýnt þyki að ekki fáis t gr e i dd úr þrotabúi nu. S tefnda hafi verið atvi nnulaus frá því að f élagið var tekið til gjaldþrotaskipta og sé stærsti 7 kröfuhafi í þrotabú ste fnanda ei tt stærsta fas teignafélag landsins. Verði því að teljast ósanngjarnt að gera ste fndu að greiða þær fj árhæ ðir se m um ræðir. Ja fn fr amt er u pphafstíma drát tar vaxta mótmælt og þess krafist að þ eir miðist við dómsuppsögu fari svo ólíklega að kröfur ste fnanda verði teknar til greina. IV Nið urstaða Ágreiningur aðila lýtur að þ ví hvort uppfyllt séu skilyrði til að r ifta á tta greiðslu m til stefndu , se m n ámu samta ls 3.890.751 krónu, og fóru fram með millifærslum á tímabilinu 1 0 . desember 2018 til og með 6 . febrúar 201 9. Krafa stefnanda er reist á 131. , 133. og 141. gr. laga nr. 21/1991. Eins og rakið hefur verið kom s tefn da að stofnun f élagsins á árinu 2009 og átt i hún þrið jung shlut í félaginu frá árinu 2014 . Þá var hún framkvæmdastjóri f élagsins í fullu starfshlutfalli og sat í s tjórn þess frá upphafi. Það er því ljóst að stefnda var nákomin félaginu í skilningi 3. gr. la ga nr. 21/1991 , sbr. lög nr. 95/2010 . Fyrir liggur ráðningarsamning ur á milli félagsins og stefndu frá 1 . febrú ar 20 1 2. Gerð var grein fyr ir efni ráðningarsamningsins hér að framan, en samkvæmt honum skyldu laun stefndu aldrei vera læ gr i en full mánaðarlau n fyrir flokk B (4) sam kvæmt viðmiðunarreglu m ríkiss kattstjóra um reiknað e ndurgjald . Ráðið verður af gögnum málsins að laun stefndu á árunum 2017 og 2018 hafi v erið lægri en gert var ráð fyrir í ráðningars amningnum , en til að mynda námu gr e iðslur vegna á r s i n s 2018 samtal s 5.055.629 kró num. Þ að ligg ur fyrir að með skul dabréfi 15 . ágúst 2018 lánaði stefnda félaginu 350 .000 krónur og var gert ráð fyrir að l ánið skyldi að fullu greitt 30. nóvember 2018. Þær grei ðslu r sem krafist er riftunar á fóru nánar tiltek ið fram 10., 21. og 28. d esemb er 2018, 17. , 22. , 24. og 31. jan úar 2019, sem og 6. fe brúar 2 019. Grei ðslu rnar fó ru því allar fram innan fj ögurra mánaða frá fres tdegi sem var 26. ma rs 2019. Af h álfu stefndu er byggt á því að um hafi verið að ræ ða launagreið sl ur, að öðr u leyti en þv í að greið slur 10. og 21. desember 2018 , sem n á m u samtals 450. 000 krónum , hafi að mestu veri ð vegna endurgreiðslu á láni samkvæmt fyrrgreindu skuldabréfi fr á 1 5. ágúst 201 8. Þe ssar röksemdir fá nokkra stoð í fyrirliggjandi lau naseð lu m og fyrrgreindu skuld a bréfi. R áðið verðu r af aðilaskýrslu stefndu, sem og ský rslum með eigenda hennar fyri r dómi, að ákveðið hafi verið að millifær a þessar gr eiðslu r til stefndu í því skyni að greiða he nn i laun fyrir vinnuframlag hennar , sem o g til endur gr eiðslu á umræddu láni. Þessu til grundval lar hafi le gið sameiginleg ákvörðun al lra þriggja meðeigend anna, en þær hefðu að jafnaði tekið ákvarðanir um greiðslur af þessu m toga sam an. Við mat á þ ví hvort u ppfyll t séu ski lyrði til rif tunar umræddra greiðsl na telur dómurinn rétt að líta til fjárhags legrar stöðu félagsins á þeim tí ma sem um ræðir , þar 8 með t alið til þess hvort félagið hafi verið gjald fær t . Samk væmt dómaframkvæmd Hæs taréttar hefur hugtakið gjald færni verið ský r t til samræm is við það skilyrði fy ri r t öku bús skuldara til gjald þrotaskipta sem fram kemur í 1. mgr. 64. gr. laga nr. 21/1991, sbr. t il dæmis dóm Hæstaréttar frá 29. október 2020 í m áli nr. 19/2020. Hefur þannig verið horft til þess hvort skul da ri geti s taðið í fullu m skilum við lánardrot tn a sína þegar kröfur þeirra falla í gjaldd aga og ef svo er ekki hvort telja verð i sennilegt að greiðsluörðugleikar hans muni l íða hjá innan skamms . Á þeim tíma sem um ræðir hafði fé lagið vanefnt greiðsluáæ tlun v ið tollst jóra f rá júl í 2018 , en g reið sla sem n am 2.751.799 krónu m og var á gjalddaga 1. desem ber 2018 hafði ekki verið innt a f h en di. Eins og áður greinir var u mrædd greiðsluáætlun gerð vegna fjárha g slegra erfiðleika félagsins sem gat ekki staðið ski l á st að greiðsl u til tollstj óra og nam skuld vegna þ essa rúmum 3.000.000 króna þegar gr eiðslu áætl unin var ger ð. Það verður ekki fra m hjá því horft að með samþykkt umræddrar á ætlunar lýsti félagið þ ví yfir að kæmi til vanefnda væri það s að félagi ð er e ignalau st og geti ekk i staðið í sk ilum við l án ardrottna s ína þegar kröfur þess falla í gjalddaga [ ] og að ekki sé sennilegt að greiðsluörðugleika r félagsins líði hjá innan skamms tíma Þ essi yfirlýsing um eigna l ey si var jafnframt grundvöllur úrskur ðar h é r aðsdóms frá m aí 2019 um að bú félags ins sky ld i tekið til gjald þrot askipta í sam ræmi vi ð kröfu tollstjóra fr á mars á sama ári . Að þessu virtu verður að leggja til grundvallar að fjárhagsleg st a ð a félagsins hafi verið s læm í desember 2018 , enda vanef ndi fé lagið í by rjun þess mánaðar greiðslu áætlun v ið tollstjóra. S é litið til annarra gagna s em varða fjárhagslega stöðu félag sins þá var eigið fé þess neikvætt samkvæmt ársreikningi vegna ársins 2017 og hið sama er að segja um ársreikni nga vegna áranna 20 15 og 2016 , en ekki var unninn ársreikningur vegna á rsins 2018 . Þá hefur verið u pplýst að fél agið átti engar ei gnir að frá töldum vö rubirgðum , en e kki lig gja fyrir upplýsi n g ar um verðmæti þeirra. Að mati dómsins er ekk i unnt að fallast á að fyrirlig gjandi y fi rlit veg na ban kareiknings féla gsins , þar sem með al annars má sjá að staða n var jákvæð á til tek num tíma í d esember 2018 og janúar 201 9, renni stoðum undir að félagið hafi í reynd verið gjaldfært í des emb er 201 8 og janúar 2019 . Í þeim efnum skal tekið fra m að j afn vel þó að umtalsvert meiri tekjur haf i ver ið af rekstri ver slunarinnar í desember og janúar en aðra mánuði þá sý nir ják væð staða á reikningnum hvorki ein o g sér að félagið hafi getað staðið í fullum skilum við lánardrottna þegar kröfur þeirra féll u í gj alddaga né að telja hafi mátt sennilegt að gr ei ðslu erfiðleikar félagsins , sem sannarlega voru til staðar, myndu líða hjá inna n skamms. Að öllu framangreindu virtu telur dómurinn rétt að leggja til grundvallar að félagið hafi verið ógj al dfært í skilni ngi 14 1. gr. lag a nr. 21/1991 þegar hinar umd eildu gr eiðslur fóru fram. 9 Hvað sem líður röksem dum um að stefnda hafi átt inni laun hjá félaginu vegna vinnuf ramlags síns , sem og að tvær greið sl nan n a hafi verið vegna endurgreiðslu á láni, verður ekki fram h já því horft að félagið var ógja ld fært á þeim tím a s em um ræðir. Þegar stefnda og meðeigendur h ennar tóku ákvörðun um að inna af hendi umræd dar greiðslur til henna r virði st ha fa verið h orft fr am hjá þeirri grunnreglu gjald þrotaskiptaréttar að kröf uhafar njóta jafnræðis gagnvart hv er öðrum og að skipta be r e i g num bús milli þ e i rra að til tölu að gættri rétthæð krafna þeirra að lögum , sbr. t.d. dóm Hæstaréttar frá 17. d esember 2013 í máli nr. 518/2013 . Ste fnda og meðeigendur hennar gátu ekki ákveðið upp á sitt ein d æmi hvaða krö fur eða skuldir skyldi greiða þe gar f yr ir l á að félagið gæt i ekki staðið við s kuldbindingar sínar. Með umræddum greiðslum var í raun verið að hygla tilteknum kröfuhafa , það er ste fnd u sem var nátengd félaginu, á kostnað annarra. Með þessu var kröfuhöfum mismunað með ótilh lýðilegum hætti og le id du greiðslurnar til þess að ei gnir vo ru ekki til reiðu til fullnustu kröf uhö f um . Þá s kal tekið fram að þó að um launakröfur kunni að hafa verið að ræða a ð hl uta þá njóta kröfur s tefndu ekki forgangs við skipti á búinu þar sem stefnda var nákomin félagi nu , sbr . 3. mgr. 112. gr. laga nr. 21/1991, sbr. 19. gr. laga nr. 95/2 010. Samkvæmt þe ssu telur dómurinn að hinar umdeildu millifærslur teljist til ótilhl ýðileg r a r áðst afa na í skilningi 141. gr. laga nr. 21 /19 91. Þá verður lagt til grundvallar að stefn d u h af i , se m st jó r nar manni í félaginu , f ramkvæm dastjóra þess og e iganda að þriðjungshlut í því, hafi verið eða mátt vera kunnugt um ógja ldfærni félagsins, sem og þær aðstæður sem leiddu til þess að ráðstöfunin væri ótilhlýðileg . Það eru því uppf yllt s kilyrð i t il að rifta g reið slun um samkvæmt 141. gr. l aga nr . 2 1/1 991 og er fallist á kröfu stefnanda á þeim grunni . Sa mkvæmt 3. m gr. 1 42. gr. laga nr. 21/1991 skal sá sem hafði ha g af ráðstöfun sem er riftanleg samkvæmt 14 1. gr. greiða bætur eftir almennu m reglum. Me ð um rædd um grei ðslum runnu 3.890.751 krón a frá félaginu til stefndu sem hefðu ella ko mið til skipta í þrotabúinu . Stefn d a hafði hag af þessu og h afa e kki verið færð hal dbær rök fyri r því að lækka beri greiðsluna með vísan til 145. gr. lag a nr. 21/1991. H a f a þannig ekki verið lögð fram gögn sem va rða fjárhagslega stöðu stefndu að öðru leyti en því að fyrir liggur að hún er atvinnulaus . Það dugar ekki til að sýna fram á að grei ðsla kröfunnar væri henni svo miklum erf iðleikum bundin að ósanngjarn t megi telja st , en það er grunnskilyrði ákvæðisins . Að þessu virt u verður s tefndu gert að greiða stef na nda þá fjárhæð sem um ræðir . Kröfu um vexti hefur ekki verið mótmælt, en stefn an di telur a ð upphafstími dráttarvax ta eigi að miðast við dómsuppsögu. Að tek nu till iti t il 9. gr . laga nr. 38/2001 um vexti og ve rðt r yggingu er rét t að reikna dráttarvexti frá þeim tíma er mánuður var liðinn frá því að stefnandi kraf ði st endurgreiðslu umræddrar fjárhæ ðar en það var gert 30 septe mber 2 019 . Verða d ráttarvextir því dæmdir af k rö funni frá 30. október 2019. 10 Með vísan ti l 1 . mgr. 130. gr. laga nr. 91/1991 ver ður stefnd u gert að greiða stefn an da málskos tnað . Við ákvörðun máls kostnaðar e r meðal annars litið ti l umfangs málsins og þess að sam hliða þessu máli er u rekin tv ö ö nnur mál þa r sem svipuð sak arefni er u til úrlausnar . Að t eknu ti lliti til þess a þykir m á lskostnað u r hæfilega ákveðinn 6 5 0. 000 krónur. Á sgerður Ragnardót tir héraðsdómari kveður upp dóm þen nan . D Ó M S O R Ð : Rift er gr ei ðslu m Finnsku bú ðarinnar ehf. til stefndu , Riitu Anne Ma arit K aipainen , sem fra m fór u m eð millifærslu 175.000 króna 10. desember 2018, millifærslu 275.000 króna 21. des ember 201 8, millifærslu 1.013.646 krón a 2 8. desember 2018, millifærslu 517. 41 9 krón a 17 . janúar 2019, millifærslu 350.000 krón a 2 2. janúar 2019, millifærslu 472.326 k rón a 2 4. janúar 201 9, millifærslu 1.027.360 krón a 31. jan úar 2019 og millif ærslu 60.000 króna 6. febrúar 2019. Stefnda greiði stefnanda , þrotabúi Finnsku búðarinnar ehf., 3. 890.751 krónu með vöxtum samkvæmt 8. gr . laga nr . 38/2001 u m vexti og verð tryggingu af 17 5.000 krónum frá 1 0 . til 2 1 . desember 2018, en af 450.000 krónum f rá þeim degi til 28 . desember 201 8 , en af 1.463.646 krónum fr á þeim degi til 1 7 . janúar 2019, en af 1.981.065 krónum fr á þeim degi til 22 . j anúar 2 0 1 9, en af 2.331.065 krónum frá þeim degi t il 24 . janúar 2019, en af 2.803.391 kr ónu frá þeim degi til 31. janúar 2019, en af 3.830.751 krónu frá þeim degi til 6. febrúar 2019, en af 3.890.751 krónu fr á þeim degi til 3 0 . október 2019, en með drát tarvöxtum sa mkvæmt 1. mgr. 6. gr. sömu laga f rá þeim degi til greiðsludags . Stefn da g re iði stefnanda 6 5 0.000 krónur í má lskos tnað. Ásgerður Ragnarsdóttir